AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 94

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 94
Til að fullnægja gömlum draumi um rýmið í bað- herbergi var haldið opnu á milli þess og herbergis framan við, þannig eru fata- og baðherbergi í einu rými. mynd 7 þvottaherbergi Þvottaherbergið opnast út á litlar norðursvalir. Áður var þetta bakstigi fyrir aðdrætti og hjú. Gólfið í þessu herbergi er, samkvæmt formúlunni, vatnshelt með niðurfalli, þ.e. þéttað, kíttað, spartlað og stíflakkað. Ofan á því er svo motta sem hindrar ekki vatn að komast í niðurfallið. Motta á þessum stað getur orkað tvímælis en svalahurðin stendur oft með rifu lang- tímum saman og þá er málað gólf kalt að stíga á það. mynd 8 Dæmi frá Potrúgal; inngangur, þrep og tröppur. Láréttir fletir, lóðréttir og gólflisti hvert með sínum sérkennum en þó úr sama efni. Samspil veggja og gólfs liggur í kontrasti með tvennum hætti, annars- vegar í litunum þar sem terrakottan á veggjunum og kóbalt á gólfinu styrkja hvort annað og hins vegar í því að veggirnir eftirláta gólfinu alla ornamentíkina, þ.e. leikinn með mynstur og minni. Við getum margt lært af gömlum menningarþjóðum um meðferð og viðhorf til gólfa. Við komumst samt ekki hjá því að leysa þau mál að okkar hætti fyrir okkar aðstæður. Mestu skiptir að virða gólfið sem listrænt viðfangsefni, hafa í huga að gólfið gefur okkur jarðsamband, þar er punkturinn sem við stöndum á og það leiðir í sálina. ■ 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.