AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 31
STÖÐLUN A LEIKTÆKJUM FYRIR OPINBER LEIKSVÆÐI Asíðustu árum hefur orðið aukning í útgáfu og notkun staðla í flestum löndum Evrópu og gildir það líka um ísland. Samræming á útgáfu staðlafyrir Evrópulönd hefur haft víðtæk áhrif og hagræði fyrir neytendur. Hagkvæmni felst í fjárhagslegum ávinn- ingi vegna aukinnar samkeppni þar sem erlendir og innlendir framleiðendur keppa á jafnréttisgrundvelli um sölu á stöðluðum tækjum og varahlutum sem ekki er möguleiki á þegar um sérsmíði er að ræða. Aukið öryggi og valfrelsi hefur einnig áunnist vegna áhrifa stöðlunar þar sem öryggisstaðlar tryggja neytendum lágmarksöryggi þegar valið er á milli vörutegunda sem uppfylla staðla og þeirra sem ekki gera það. Staðlar fyrir leiktæki eru einmitt öryggisstaðlar og miða því kröfurnar sem leiktækin skulu uppfylla að Þarna leynast margar hættur, enda fengu margir misslæmar byltur í heimsókninni á róló. 29 SIGRIÐUR ASGRIMSDOTTIR VERKFRÆÐINGUR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.