AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 35

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 35
SLYS A gœsluvöllum í BORNUM íleikskólum og á Reykjavík og Kópavogi Arið 1991 hóf Slysavarnafélag (slands átak í slysavörnum barna en skömmu síðar kom Rauði Kross íslands til sam- starfs og var ákveðið að nefna verkefnið „Vörn fyrir börn” . í byrjun barnaslysa- átaksins var úr mörgum mála- flokkum að velja. Við athugun á tölulegum upplýs- ingum frá Slysadeild Borgarspítalans kom í Ijós m.a. að talsvert var um að börn á leikskólum, gæsluvöllum og á skólalóðum þar sem leiktæki eru til staðar urðu fyrir slysum sem þurftu læknisfræðilegrar meðferðar við. Þegar orsakir slysanna voru skoðaðar kom í Ijós að hægt er að koma í veg fyrir þau. í framhaldi þessa var ákveðið að leita samstarfs við Dagvistun barna í Kópavogi, Reykjavík og Fóstru- félag íslands um að skrá slys á tíu stöðum. NIÐURSTAÐA KÖNNUNAR MARKMIÐ: Kanna slysatíðni á leiksvæðum barna, finna áhættu- staði og hvernig slysin atvikuðust. Niðurstöðurnar munu nýtast verulega við að fyrirbyggja slys á leiksvæðum barna. AÐFERÐ: Skráð voru öll slys þar sem á meðferð þurfti að halda. Um var að ræða skyndihjálp eða læknismeðferð. Ekki voru skráð þau tilfelli sem þurftu andlega skyndihjálp. Notað var sérstakt slysaskráningarblað svipað slysaskráningarblaði skóla og var fengið leyfi frá Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar til notkunar á blaðinu. Haldin var sérstök kynning meðal starfsfólks á umræddum stöðum þar sem skráningarblað var ítarlega kynnt til að eyða öllum vafaatriðum og að fá sem nákvæmasta skráningu. Ákveðið var að skrá í eitt ár til að fá fram áhrif veðurfars. NIÐURSTAÐA: Tíu leikskólar og gæsluvellir tóku þátt í skráningunni. Niðurstöður frá þremur þáttakendum voru ekki mark- tækar þar sem ekki voru skráð öll þau tilfelli sem þurftu læknisfræðilegrar meðferðar við. Sjö þátt- 33 HERDIS L. STORGAARD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.