AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 36
takendur skráöu mjög ítarlega og eru niðurstöðurnar byggðar á skráningu frá þeim. Niðurstöður leiða í Ijós að 54,4% barna verða fyrir óhöppum. Af þessum 54,4% þurfa 15,7% barna að leita læknis vegna áverka sinna. Þar sem skráning var mjög ítarleg er hægt að draga upp mjög góða mynd af áhættu- stöðum. Einnig var gerð úttekt á þessum stöðum með tilliti til öryggis, en sú úttekt var byggð á evrópskum staðli yfir leiksvæði barna. Úttektin innan dyra var byggð á sænskri byggingarreglugerð yfir leikskólahúsnæði. Könnunin leiddi i Ijós að slys urðu á sumum þeim stöðum sem gerð var athugasemd við og að bein tenging var þarna á milli. Hér á eftir fylgja niðurstöður frá einum af þeim leikskólum sem tóku þátt í slysaskráningunni. ■ Skipting milli kynja Aldur slasaðra Tímidags Lengd dvalar á leikskóla fyrir slys

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.