AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 44
»rjóthleðsla‘ ;rjóthleðsla '5ipr hellulagður stígur 6 bílastæði einkalóð hellulagður stígur ;rjóthleðsla. sleðabrelcka | f Leikyöljur sandkassi grjóchleðsl; 16 bílastæði malbik 3 bílastæði----L 14 bflastæði framan viðbílskúra KVAROI 1:200 Þegar upp var staðið voru íbúarnir ánægðir með framkvæmdina og ekki spillti fyrir að þeir fengu verðlaun Umhverfisráðs Kópavogs fyrir snyrtilegt umhverfi fjölbýlishúss á árinu 1991. Að lokum er rétt að minna á nauðsyn þess að ekki gleymist að í framhaldi af frágangi lóða fylgir umhirða og viðhald. Gróðurbeð þarf að hreinsa, trjágróður þarf að klippa og bæta við þar sem hann misferst og gera við leiktæki svo eitthvað sé nefnt. Hér hafa íbúarnir að mestu séð sjálfir um þessa umhirðu og keypt að vinnu þar sem hennar hefur verið þörf. Eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teknar voru þegar árleg vorhreinsun átti sér stað hefur það gengið prýðilega fyrir sig. ■ 42

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.