AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 47
Stefna HÁSKÓLA ÍSLANDS Við allar framkvæmdir og mótun umhverfis er lögð rík áhersla á almenn gæði í Ijósi notagildis og endingar, en einnig félags legra og tilfiningalegra umhverfisþátta. Markmið í hverju einstöku tilfelli ráðast af þróun og efnahag. Við nýbyggingar er að mestu byggt á hefð- bundnum byggingaraðferðum og nýtingu á innlendri verkkunnáttu og framleiðslu. Allar framkvæmdir á vegum Háskóla íslands eru hannaðar af sérhæfðum starfsstéttum, hver á sínu sviði. Við val hönnuða á markaði er tekið mið af menntun, reynslu og árangri hönnuðar. Háskóli íslands hefur auk þess í þjónustu sinni, sem ráðgjafa um skipulags- og byggingarmál, arkitekt með mikla reynslu í viðhaldi bygginga, hönnun skólamannvirkja og mótun umhverfis. Einnig hefur Háskólinn í þjónustu sinni reyndan skrúðgarðyrkju- meistara til umsjónar og viðhalds landsvæða Háskól- ans. Starfsnefndir háskólaráðs um skipulagsmál háskóla- lóðar og nýbyggingar á háskólalóð fara með umboð Háskólans við framkvæmd þessara mála. ■ Lögberg. Háskóli Islands 45 SVEINBJORN BJORNSSON REKTOR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.