AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 61
Afstaða vegfarenda til miðbæjarins. 12:00og 19. samamánaðarmillikl. 12:00-og 16:00. Spyrlar, tveir á hverjum staö, voru á fjórum stöðum í miðbænum, þeim sömu og við talningu á gangandi vegfarendum. Vegfarendur voru valdir af handahófi og náðist alls í 111 manns, 61 konu og 50 karla. Svör vegfarenda við opnum spurningum voru sett í þema- flokka (t.d. umferð, útlit og starfsemi) sem hafa undir- flokka sem sýna nánar fjölbreytileika svaranna. Hlut- fallstölur eru reiknaðar út frá því hve margir svöruðu hverri spurningu. Helstu niðurstöður eru í stórum dráttum að mikill meirihluti vegfarenda er frekar ánægður eða mjög ánægður með miðbæinn en nær enginn óánægður. Flestir voru mun jákvæðari í lýsingu sinni á honum en neikvæðir. Það besta við miðbæinn virtist í hugum flestra viðmælenda vera hinn góði andi þar, mannlífið og kaffihúsin, en það versta bílaumferðin, mengun, hávaði, ölvun, læti og sóðaskapur. Flestum vegfar- endum fannst mikilvægt að vanda til framkvæmda í miðbænum vegna þess að umhverfið yrði þá fallegra, hlýlegra og hefði þess vegna góð áhrif á sálarlífið. Til umhverfisbóta var m.a. nefnt að fegra bæri hús og lóðir og að bæta mætti aðstöðu fyrir gangandi ogfatlaða. Meirihluta þeirra semspurðirvorufannst ekki vanta verslanir í miðbæinn og opnun Austur- strætis fyrir bílaumferð virtist ekki hafa mikil áhrif á tíðni ferða þeirra í götuna. Nær 80% spurðra töldu mikilvægt að varðveita gömul hús í miðbænum. VIÐHORF ÍBÚA í ÁRBÆ, BREIÐHOLTI OG GRAFARVOGI Könnunin á viðhorfum íbúa í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi til miðbæjarins fór fram í lok ágústmán- aðar 1993 og voru spyrlar sjö talsins. Viðmælendur voru valdir af handahófi og var hringt í þá á tímabilinu milli kl.18:00 - og 20:30. Alls náðist í 109 manns, 71 konu og 38 karla. Reynt var að leggja aðeins spurn- ingar fyrir þá sem voru 16 ára og eldri. Svör viðmælenda við opnum spurningum voru flokk- aðar eftir efnisþáttum, svo sem umferð, bílastæða- málum og uppákomum.Hlutfallstölur voru reiknaðar út frá því hve margir svöruðu hverri spurningu. Helstu niðurstöður voru að mikill meirihluti íbúa í Breiðholti, Árbæjarhverfum og Grafarvogi, sem spurðir voru um viðhorf sitt til miðbæjarins, taldi þörf á að efla hann og að hlutfallslega flestir þeirra töldu að miðbærinn væri miðborgin, kjarni borgarinnar og andlit hennar. Einnig nefndu margir að hann væri aðlaðandi og þar væri skemmtilegt. Sem svar við því hvað mætti bæta í verslun og þjónustu í mið- bænum nefndu menn að bæta þyrfti umferðar- og bílastæðamál og verslun og að þar vantaði meira af viðburðum og lífi. Helsta ástæða þess að viðmæl- endur komu í miðbæinn var að skoða sig um þar en í öðru og þriðja lagi til þess að versla. Föt voru til- greind sem langalgengasta varan sem keypt var í miðbænum. Tíðni ferða viðmælenda var algengust einu sinni til tvisvar í viku á sumrin og var ekki munur þar á milli hverfa. Meiri dreifing var á heimsóknum viðmælenda að vetri til, nema hjá Grafarvogsbúum. NOTKUN HÚSNÆÐIS Vettvangskönnun á notkun húsnæðis í Miðbæ Reykjavíkur fór fram í júlí og ágúst 1993. Skráning á notkun fór þannig fram, að gengið var um svæðið með kort og þar til gerð eyðublöð og notkun hverrrar hæðar skráð eftir fyrirfram ákveðnum greiningarlykli á blöðin. Ef ekki var unntað sjáífljótu bragði hvernig húsnæðið var notað, var spurst fyrir, gluggar, spjöld í anddyrum húsa og merkispjöld á hurðum skoðuð og hliðar húsa og baklóðir kannaóar. Farið var inn í hús og efri hæðir kannaðar þegar þurfti. Starfsemi Afstaða vegfarenda til miðbæjarins. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.