AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 63
til ferkantaða kassa, eins og þær eru að gera! Hins vegar ættum við að reyna að endurvekja þetta gamla handverk og halda því við. Þar eigum við mikla möguleika. Við þurfum að brúa bilið milli hönnuða og handverksmanna, - framleiða gæðavöru í ákveðn- um verðklassa og selja hana í galleríum í ákveðnu upplagi. Þá skiptir fjarlægð frá mörkuðum og flutn- ingskostnaður ekki máli. Ég er sjálfur staðráðinn í að fylgja þessum hlutum eftir, hvernig svo sem ég fer að því, en óneitanlega væri það skemmtilegt að finna einhvers staðar í þjóðfélaginu svolítinn skilning eða trú á því sem maður er að reyna að gera.“ Lýður hefur haldið einkasýningar m.a. á Gallerí Há- hól, Akureyri 1977; Iðnskólanum á Akureyri 1982; Kjarvalsstöðum 1987 og Gallerí Borg 1990, aukfjölda samsýninga. ■ 61

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.