AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 90

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Page 90
 Hús BHM í Miðhúsaskógi. Gott samræmi milli bygg- inga og umhverfis. hverfið (t.d. grágræni liturinn frá Náttúruverndarráði). Feluliti mætti fyrirskipa á hluti sem ekki verða umflúnir en menn vilja ekki trana fram, s.s. gámar, spenni- stöðvar o.s.frv. Aðrir litir verða að sjálfsögðu einnig notaðir s.s. í þétt- býli eða þar sem vekja þarf athygli. Flúslitir á íslandi einkennast meira af „synthetískum" litum heldur en í nágrannalöndunum, þetta stafar af mikilli notkun málningar utanhúss. Skærir litir eiga m.a.við um aðvörunarskilti, björgunarskála o.þ.h. Sumsstaðar stympast menn við reglurnar. Hús skulu vera minnst 50m frá strönd eða bakka, en bátaskýli á tveimur hæðum er óvænt bragð í þeim leik. Hispursleysi?.... eöa stjórnleysi ! ? í Reykhólahreppi án orða. Stærðarmörk: Stærðarmörk þjóna væntanlega tvennum tilgangi, þ.e. stjórnunarlegum í því að draga úr líkum fyrir því að stofnað verði til fastrar búsetu og fagurfræðilegum í því að skapa samræmi í stærðar- einingum byggðarinnar. Sveitarfélög hafa meiri skyldur gagnvart íbúum með fasta búsetu en þeim sem ekki hafa hana. Fastri búsetu fylgir ennfremur kjörgengi til sveitarstjórnar sem sett gæti myndugleik „heimamanna” í nýstárlega stöðu. 88

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.