AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 14
Nemendaíbúðir eru annars vegar við Bólstaðar- hlíð í framhaldi af íbúðarhúsum sem eru við þá götu og hins vegar við Háteigsveg austan Háteigs- kirkju. Þar er einnig dagheimili á 1. hæð annars heimavistarhússins. Umferð fótgangandi Lögð er áhersla á greiðar og eðlilegar göngu- leiðir um allt svæðið. Megingönguleið liggur um miðbik svæðisins frá norðri til suðurs, frá torgi framan við aðalinngang SÍ á torg við mötuneyti og félagsaðstöðu, yfir Há- teigsveg á torg við nýjan aðalinngang KHÍ og áfram til suðurs undir tengigang á torg sem liggur einni hæð neðar en aðalinngangstorg og þaðan áfram allt að suðurmörkum svæðisins. Gæta skal þess við útfærslu á gönguleiðum að barnavagnar og hjólastólar komist um þær. Bílaumferð Góð strætisvagnaþjónusta er á svæðinu með biðstöðvum við Háteigsveg, Stakkahlíð og Ból- staðarhlíð. Háteigsvegur liggur á milli lóða KHÍ og SÍ. Segja má að hann bæði aðskilji lóðirnar og sameini þær. Hann aðskilur þær á þann veg, að akbrautin liggur þvert á gönguleiðir milli lóðanna en sameinar þær á þann hátt, að frá honum liggja leiðir á bílastæði við aðalinnganga beggja skólanna og að mötu- neyti og félagsaðstöðu nemenda. Til þess að draga úr því óhagræði, að göngu- leiðir liggja yfir akbrautina, er gert ráð fyrir að á milli Bólstaðarhlíðar annars vegar og Nóatúns/ Lönguhlíðar hins vegar, verði Háteigsvegur gerður að vistgötu með mjög hægri bílaumferð. Þótt ekki kæmu til tengslin milli KHÍ og SÍ er þetta æskileg ráðstöfun með tilliti til Æfingaskól- ans, íbúðabyggðarinnar og kirknanna sem við göt- una standa. Heildarbílastæðafjöldi á báðum lóðunum er samkvæmt skipulaginu 693 stæði eða 1 stæði á hverja 53 m2 alls húsnæðis annars en nemenda- íbúða, þar sem reiknað er með 0,8 stæðum fyrir hverja íbúð. ■ avs arkitektúr verktœkni og skipulag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.