AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 27
Þá er gert ráö fyrir nýjum einstaklingsíbúðum og íbúðum fatlaðra suðaustanmegin á svæðinu. Að auki gerir skipulagið ráð fyrir framtíðarbyggingar- svæði nokkru ofar í landinu þar sem auka mætti íbúðarbyggð frekar þegar núverandi skipulag er fullbyggt. Gert er ráð fyrir helmings-aukningu á kennara- íbúðum og eru nýbyggingar staðsettar í tengslum við núverandi kennarabústaði. Núverandi kenn- arabústaðir eru einkum fjölskylduhús og því gerir skipulagið ráð fyrir nýjum gerðum kennaraíbúða fyrir einstaklinga eða minni fjölskyldur. Viðskiptaháskólinn gerir ráð fyrir mikilli uppbygg- ingu kennsluhúsnæðis á komandi árum og fólst hluti skipulagsvinnunnar í að koma með tillögur að hugsanlegum viðbyggingar- og nýbyggingar- möguleikum. Endanlegt deiliskipulag gerir ráð fyrir að frekari uppbygging kennslu- og rannsóknar- húsnæðis verði staðsett sem næst núverandi kennslubyggingum og þannig verði stuðlað að sterkri miðju háskólans. í fyrstu er gert ráð fyrir að byggt verði við núverandi kennslubyggingar og þær tengdar saman með tengibyggingu er einnig leysi aðgengi fatlaðra í eldri byggingum. Til lengri tíma litið er gert ráð fyrir uppbyggingu rannsóknar- og kennslubygginga í suðvesturenda svæðisins. Núverandi leikskóli háskólasvæðisins er stað- settur í gömlu íbúðarhúsnæði ofarlega í landi Bif- rastar og er brýnt að bæta þá aðstöðu og stækka í takt við aukna þörf á svæðinu. Skipulagið gerir ráð fyrir stækkuðum byggingarreit þar sem núver- andi leikskóli er, þannig að unnt sé að byggja við skólann til styttri tíma. Þá er skipulagður nýr þjónustureitur sveitarfélags austan við leikskól- ann, þar sem seinna verði unnt að byggja upp full- komnari og stærri leikskóla fyrir háskólasvæðið. Viðskiptaháskólinn miðar við að þeim fram- kvæmdum sem gert er ráð fyrir á nýju deiliskipu- lagi verði lokið árið 2005. Háskólasvæðið á Bifröst verður þá orðið helsta þéttbýli í uppsveitum Borg- arfjarðar, með rúmgott og nýtískulegt kennslu- og rannsóknarhúsnæði, þriggja deilda leikskóla fyrir um 60 börn og íbúðarhúsnæði fyrir um 600 manns. Nú þegar eru framkvæmdir langt komnar við byggingu hluta nemendaíbúða og hönnun nýs kennsluhúsnæðis stendur yfir. ■ SINDRI Kopar • Sink • Stál • A1 • Ryöfrítt Orkuver 5 - Völsuð klæðning Keflavíkurkirkja - Koparklæðning Klettagörðum 12 ■ 104 Reykjavík ■ simi 575 0000 ■ fax 575 0010 ■ www.sindri.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.