AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 38
HALLDOR GISLASON, PROFESSOR Hönnunardeild Listaháskóla íslands ú í haust tók til starfa viö Lista- háskóla íslands ný deild sem veröur alfarið um hönnun. Kennsla í hönnun var áöur kennd sem hluti af myndlistardeildinni, fyrst í Myndlista- og Handíðaskól- anum og seinna viö Listaháskólann. En nú á aö setja hönnunarkennslu undir einn sameiginlegan hatt Hönnun er í raun nafn á ákveöinni vinnuaðferð og hugarfari viö lausn viðfangsefna, en þau eru svo víðtæk aö erfitt er aö setja starfinu í deildinni þröngar skorður. Þó er miðaö viö aö í fyrstu veröi meginbrautir í vöruhönnun og grafískri hönnun og svo á þessu ári einnig í arkitektúr. Sú braut sem nefnd er vöruhönnun skiptist síðan í þrívíöa hönn- un annars vegar, sem lýtur aö gerð hluta, og textíl- hönnun eöa fatahönnun hins vegar. Grafísk hönn- un er hönnunarsvið sem byggist á ævafornum grunni ritlistar og prenthefðar, sem hefur sprungiö út á 20. öld í mjög fjölbreytt sviö framsetningar á efni á frjóan og skipulegan máta. Nám í grafískri hönnun er nám í framsetningu á upplýsingum á myndrænan hátt fyrir fjölmiðlagreinar. Hægt er aö leggja áherslu á prent- eöa skjámiöla. Eftir mikla og erfiöa um- ræöu á undanförnum árum um nám í arkitektúr hér á landi hefur komiö í Ijós aö þrátt fyrir eitthvert missætti um aðferðir, þá eru flestir sammála því að mikilvægt sé aö koma náminu á fót hérlendis. Sterk rök eru fyrir því frá sjónarhorni fagsins sem er frekar sundurlaust innan íslenskrar menningar vegna þess aö menntun og rannsóknir fara ekki fram hér á landi. Ennfremur er al- mennt álitiö aö nám hér á íslandi yröi mun hagkvæm- ara bæöi fyrir nemendur og fjármögnun menntakerfisins heldur en aö senda alla til náms erlendis. Sam- starf er aö hefjast milli Háskóla íslands og Listahá- skólans um þetta nám og vonandi gengur vel að ganga frá samningum um þaö. Viö skipulag kennslu í hönnunardeild verður haft aö leiöarljósi aö þroska nemendur sem sjálf- stætt hugsandi einstaklinga, sem geta tekiö á mismunandi verkefnum á skapandi hátt. i háskólanámi í hönnun og arkitektúr er algeng- ast aö kennslan skiptist í 50% verktengt starf í vinnustofum og 50% í formlega kennslu. Hluti af formlegu kennslunni er í beinum tengslum viö þau verkefni sem unnin eru í vinnustofum. Vinnustof- an er miöpunktur starfseminnar og kennsluskrá Listaháskólans gerir ráö fyrir þessu formi enda er þaö eina aðferöin sem er almennt notuö er við aö kenna hönnun og arkitektúr. Ekki er hægt aö kenna eingöngu meö fyrirlestrum og heimaverk- efnum eins og oft er gert viö kennslu tæknilegra greina. Viö samsetningu námsins er byggt á því aö nýjar aðferðir eru kynntar ein af annarri samtímis því aö hin ólíkustu viöfangsefni eru krufin til mergjar. Kennslan á fyrsta ári beinist að því að skerpa sköpunargáfu nemandans og þroska skipulags- Frá sýningu l.árs hönnunarnema í Ráðhúsinu síðastliðið vor. 36

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.