AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 41
Tœkniskóli íslands |“,,™“ækniskóli íslands var stofnaður árið 1964 í því skyni að auka verkmenntun landinu, með því að veita iðnaðarmönn- um vettvang hérlendis til að stunda nám við sitt hæfi á háskólastigi, þ.e. tækni- fræðinám. Á þessum 37 árum sem liðin eru hefur námsframboð skólans aukist jafnt og þétt með meinatækni, iðnfræði, útgerðartækni sem var undanfari iðnrekstrarfræði, alþjóðamark- aðsfræði, vörustjórnun, geislafræði, iðnaðartækni- fræði og tölvu- og upplýsingatæknifræði. Auk bóknáms hefur frá upphafi verið krafist verklegrar kunnáttu og a.m.k. 6 - 24 mánaða starfsreynslu til inngöngu í sérgreinadeildir skól- ans. Framan af sóttu skólann aðallega iðnaðar- menn í byggingum, vélum og rafmagni. Fyrstu árin voru byggingamenn í meirihluta en smám saman tóku rafmagnsmenn forystu. Með tilkomu iðnrekst- rarfræði urðu inngönguskilyrði almennari. Á undanförnum árum hefur sókn nýnema verið lang- mest í rekstrarnám. Til inngöngu í frumgreinadeild hafa gilt sömu skilyrði og í sérgreinadeildir hvað verkleg inntökuskilyrði varðar. Meinatækni og geislafræði hafa haft þá sérstöðu að svo til alla tíð hefur verið gerð krafa um stúdentspróf til inn- göngu. Skólinn hefur jafnan lagt áherslu á að kennarar hans séu í nánum tengslum við atvinnulífið á við- eigandi fagsviði. Fastráðnir kennarar hafa verið um þriðjungur af kennaraliði og reyndar er það hlutfall miklu lægra ef með er talinn allur fjöldi sér- fræðinga sem kemur að kennslu í einstökum deildum. Kennarar sérgreinadeilda kenna einnig í aðfararnáminu, frumgreinadeild, og þykja þannig tryggja markvissari undirbúning fyrir sérnámið. Frá því að rammalöggjöf um háskóla var sett (nr. 136/1997) hafa ýmsir hagsmunaaðilar togast á um stöðu skólans innan menntakerfisins. Óvissan um framtíðarskipulag og stöðu skólans hefur hamlað verulega framþróun í starfi hans og áframhaldandi óvissa dregur úr samkeppnisstöðu hans gagnvart nemendum. Einhugur ríkir um það meðal starfs- 39 ODDNY ARNADOTTIR, FORSTM. ALPJOÐASKRIFSTOFU Tl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.