AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 44
JÚLÍUS SÓLNES, PRÓFESSOR í UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐI Er Kárahnjúkavirkjun skynsamleg framkvœmd? m nokkurt skeiö hefur fjörug umræða um byggingu álvers á Reyðarfirði, með tilsvarandi virkjun fallvatna norðan Vatnajökuls, gagntekið þjóð- arsálina. Almenningur hefur skipað V, sér í tvær andstæðar fylkingar, sem eru ýmist með eða móti slíkum áformum. Ríkis- stjórn landsins og sveitarstjórnarmenn ásamt áhrifamönnum á Austfjörðum eru í broddi fylkingar þess hóps, sem telur að myndarlegt stóriðjufyrir- tæki svo sem álver á Reyðarfirði geti orðið til þess að styrkja atvinnulíf í fjórðungnum og komið í veg fyrir frekari hrörnun byggðar á Austfjörðum; byg- gðaröskunin er vissulega að verða eitt stærsta þjóðfélagsvandamál samtímans. Skiptir þá litlu máli þótt fórna verði einhverjum náttúruverðmæt- um á öræfunum norðan Vatnajökuls, enda hefur það löngum verið stefna stjórnvalda á íslandi að virkja skuli fallvötnin okkar, þótt því fylgi veruleg umhverfisröskun. í hinum hópnum eru svo aðal- lega náttúruverndarsinnar, sem mega ekki til þess hugsa, að náttúruperlum verði fórnað fyrir virkjanir. Fjöldi málsmetandi manna efast stórlega um á- gæti stóriðju á nýjum tímum upplýsingaaldar og ört vaxandi þekkingariðnaðar á íslandi. Og svo eru margir, sem stórefast um arðsemi þessara áforma burtséð frá öllum hugleiðingum um nátt- úruspjöll. í seinni tíð hefur skilningur manna á verðmæti hinnar ósnortnu náttúru íslands farið vaxandi, og margir sjá öræfin norðan Vatnajökuls sem einhvern mesta fjársjóð, sem íslendingar eiga og geta tekið með sér inn í framtíðina. Það sé því óðs manns æði að ætla að skemma þetta land, sem er stærsta ósnortna hálendissvæði Vestur- Evrópu, með stórum virkjunum. Verðmæti þess með tilliti til þess aðdráttarafls, sem það hefur á innlenda og erlenda ferðamenn, er af mörgum talið margfalt á við það, sem fengist með virkjun 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.