AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 49
Mynd 5. Kárahnjúkavirkjun hin meiri, með Hrauna- eitu og veitu úr Jökulsá í Fljótsdal. Þetta er sá kostur sem nú er í ferli mats á umhverfisáhrifum. Sjá stöpul 4 á mynd 3. haföi lengi veriö kölluð „Tillaga X”, en samkvæmt henni væri Jökulsá í Fljótsdal ásamt Hraunaveitu leidd inn í veitugöng Kárahnjúkavirkjunar undir Fljótsdalsheiöi nálægt Axará. Þar meö yröi til stærri útgáfa af Kárahnjúkavirkjun, um 700 MW að stærð, með um 575 MW fyrri áfanga, sem haföi verið allt of stór fyrir helmingi minni byrjunaráfang- a álversins, eins og hann var áætlaður fyrir voriö 2000. Til eru þeir sem ekki vilja veita Jökulsá í Dal yfir í Fljótsdal, heldur virkja hana í eigin farvegi niöur Jökuldal. Þessi tilhögun sést á mynd 1, þar sem Jökla er virkjuð í fjórum virkjunum niður á láglend- iö utan við Fossvelli. Heildarflatarmál lóna, þ.m.t. Eyjabakkalón, er um 124 km2, ( Stöpull nr. 2 á mynd 3.) Af myndum 5 og 3 (stöpull nr. 4) má glöggt sjá aö sá kostur sem nú er í ferli mats á umhverf- isáhrifum gefur minnsta flatarmál lóna af þeim kostum sem kannaöir hafa verið. Samkvæmt greinargerð frá Orkustofnun (2001) hefur þessi kostur þó þaö í för meö sér aö möguleiki til aö nýta allt aö 1500 GWst á ári í vatni sem fellur af hálendinu milli Fljótsdals og Suöurfjaröa er senni- lega úr sögunni, þar sem hagkvæmni þess kosts byggir á því aö mögulegt sé aö miðla á Eyja- bökkum. Þetta yfirlit sýnir aö fyrir 1990 viröist lítiö hafa verið hugsaö um aö draga úr því aö land færi undir vatn, en strax meö nýjum hugmyndum 1990 og sérstaklega áriö 2000 hefur markvisst veriö reynt aö minnka umhverfisáhrif meö því aö draga úr heildarflatarmáli lóna. Vatnaflutnringar Meöalvatnshæö í Lagarfljóti um sumarmánuð- ina, sem hefur mest áhrif á grunnvatnshæð á fljótsbökkunum um gróandann, mun eftir byggingu 2. áfanga virkjunar veröa svipuð eöa lægri en fyrir virkjun. Á mynd 6 sést að rennsli við Lagarfoss eftir 2. áfanga Kárahnjúkavirkjunar, er mjög svip- aö og fyrir virkjun fyrri hluta sumars þegar rennsli er mest. Þar við bætist svo vatnsborðslækkun vegna eins metra lækkunar klapparhafts ofan viö yfirfall Lagarfossvirkjunar (VST 2001), þannig aö sumarflóðtoppurinn mun í raun lækka um 8 cm viö Egilsstaði, eftir aö 2. áfangi virkjunarinnar hefur veriö tekinn í notkun (Landsvirkjun 2001, bls. 117- 118). Hraunaveita og veita Jökulsár í Fljótsdal inn í virkjunina valda því aö jökulbráðnun og hluti Mynd 6. Eftir síðari áfanga Kárahnjúkavirkjunar verður álíka mikið rennsli í mestu flóðtoppum í Lagarfljóti. Einnig verður klapparhaft, ofan við yfirfall Lagarfossvirkjunar, lækkað um I metra. Þá mun vatnsborð eftir virkjun í sumarhárennsli verða um 8 cm lægra við Lagarfljótsbrú en fyrir virkjun. ^ Renrwli við Lagarfoss «0 450 400 350 300 350 200 150 100 50 0 M mar «*l |Oi |) tt* w M 47

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.