AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Blaðsíða 68
Prager Strasse, Dresden, 1998 Opin samkeppni innan Evropu, 86 tillögur. Verö- launuö tillaga. í lok heimsstyrjaldar var Dresden i rústum. Prager Strasse var algjörlega nýuppbyggt á tím- um kommúnista, þannig aö 150 m langt íbúðarhús viö eina hliöina og 3 stórar hótelbyggingar á móti mynduðu umhverfi í stíl funktionalisma eftirstríðs- áranna. Þessar byggingar eru tákn ákveðins tíma- bils í sögu Dresdenborgar og eru þess vegna undir verndarvæng, þó aö margir myndu ekki sjá eftir þeim. Verkefniö var að „blása lífi“ í þetta fremur óaölaö- andi umhverfi og um leiö aö skipuleggja mjög stórt (200,000 m2) nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæöi svo og álíka feikn af íbúðum. Ég kynntist Dresden þegar ég var aö vinna viö útfærslu á opinberu verkefni (Feuerwache Dres- den) á árunum 94 /95 og heillaðist þá af borginni. Samblandiö af gömlu menningunni og áhrifum kommúnisma ásamt uppbyggingu síðustu ára er einstakt. Stórhuga mælikvarði Barrokktímabilsins gerir meöalstærð aö stórborg, sem minnir á París og álíka borgir. Úr umsögn dómnefndar: Á frumlegan hátt myndast í Prager Strasse nýtt borgarrými. Stóra íbúðarhúsinu er breytt þannig aö heillandi borgarhlið myndast. Þar er kvik- myndahöll CoopHimmelblau annarsvegar sett á sviö og hinsvegar verður til alveg nýtt útirými, sem er heillandi. Meö allri skipulagsuppbyggingu tengjast austur- og vesturhlutar borgarinnar á sannfærandi hátt saman. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.