AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 84
FERDINAND HANSEN OG BRYNJAR RAGNARSSON, SAMTOKUM IÐNAÐARINS manna fyrirtækisins og betri nýting tíma og hráefnis eykur ánægju viö- skiptavinarins og viðskiptatækifærum fjölgar. Mistökum fækkar og óhag- ræöi minnkar sem leiðir af sér betri framlegð og meiri afköst, án fjölgunar vinnustunda. Af gæðastjórnun leiðir að starfsfólk og stjórnendur fá meiri tíma til að sinna starfi og leik, yfirvin- nan minnkar, frítíminn lengist og lífs- gæðin aukast. Starfsfólk verður ánægðara, það skapast meira vinnu- öryggi, aukin hæfni og gott orðspor fyrir viðkomandi. Góð stjórnun bœtir afkomu verktakans Allt mœlir með gœðastjórnun í mannvirkjagerð og bygg- ingariðnaði annvirkja- og byggingariðn- aður á íslandi skapar eina af hverjum tíu krónum sem þjóðin hefur í tekjur og leggur til eitt af hverjum tíu störfum í landinu. Stærstu einstöku verkkauparnir eru ríkisstofnanir og sveitarfélög en einnig skipta rúmlega 20 þúsund heimili um eig- endur á hverju ári og á landinu öllu eru um 110 þúsund íbúðar- og atvinnuhúsnæði sem þarfnast viðhalds og viðgerða með reglubundnu millibili. Góður árangur gæða- herfis Sl Síðastliðin fimm ár hafa Samtök iðnaðarins beitt sér fyrir þróun gæðakerfis fyrir verktaka og fram- leiðendur í mannvirkjagerð og bygg- ingariðnaði með góðum árangri. Það hefur nú verið í notkun víða og er m.a. orðið viðurkennt sem fullnægjandi kerfi í útboðum flestra ríkisstofnana og sveitarfélaga. Gæðakerfi Sl er sniðið að þörfum hvers fyrir- tækis. Það er einfalt í notkun og leiðbeinir starfs- fólki og stjórnendum, hvort sem er á byggingar- stað eða í verksmiðjunni, við að halda utan um þau fjölmörgu mál sem koma upp hverju sinni og hafa áhrif á afkomu fyrirtækisins þegar upp er staðið. Nagnið skiptir ekki máli Tími þeirra, sem ekki innleiða gæðastjórnun í rekstri sínum, er að renna út. Ný kynslóð þjónustu- fyrirtækja í þessum greinum er að koma fram í sviðsljósið og þau eiga það sameiginlegt að hafa innleitt gæðakerfi og gæðavitund meðal starfs- manna sinna til að bregðast við auknum kröfum verkkaupenda. Fyrir vikið fá þessi fyrirtæki stöðugt fleiri verkefni sem hvert um sig skilar góðum hagn- aði. Gxði besta auglýsingin Gæðastjórnun er góð auglýsing bæði fyrir verk- kaupa og verktaka. Aukin gæðavitund starfs- Stórbxtt afkoma byggingaverk- takans Góð stjórnun leiðir ótvírætt til betri afkomu fyrir- tækja í byggingariðnaði. Tökum sem dæmi verk- takafyrirtæki, með um 30 starfsmenn (bæði fast- ráðna og í undirverktöku), sem fékk 226 milljóna króna verkefni sem átti að Ijúka á fjórum mánuð- um. Þó að fyrirtækinu tækist að skila verkinu á til- settum tíma varð hagnaðurinn nánast enginn eða aðeins um 185 þúsund krónur (sjá töflu A á næstu síðu). Við skulum því staldra aðeins við og skoða þetta dæmi betur. Reiknum að með áhrifum gæðastjórn- unar hefði fyrirtækið náð 1% betri nýtingu á tíma stjórnenda og starfsfólks í umræddu verkefni (1% jafngildir aðeins um 6 mínútum á dag á hvern starfsmann). Eitt prósent er ekki beint metnaðar- fullt markmið en ágætis dæmi um hversu lítið þarf 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.