AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 87

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 87
n ý j a r höfuðstöðvar liggjandi byggingum er flestar liggja samsíöa hæö- arlínum og virka því mjög keimlíkar; og loks nýtti til fullnustu þaö skipulagslega svigrúm er deili- skipulag lóöarinnar býður upp á og m.a. felst í augljósum þróunarmöguleikum innan svæöisins. Aðhoma eg umferðarflæði Aökoma aö hinum nýju höfuöstöövum OR veröur meö tvennum hætti: gestir munu aka af Bæjarhálsi og beint í stæöi sín á suðurhluta lóö- arinnar, en starfsmenn fyrirtækisins munu ýmist nýta sér aðkomu frá Bæjarhálsi eöa Réttarhálsi (einkum fyrir skrifstofubygginguna) eöa frá Drag- hálsi (verkstæöi og vinnuflokkar). Innan lóöarinnar verður hægt aö aka hringsælis, en óviðkomandi umferö veröur takmörkuö meö umferðarslám. Bílastæði Bílastæöum er komiö fyrir á þremur svæöum innan lóðarinnar: gestastæöi er á suðurhluta svæðisins, vestan kyndistöövarinnar, í tengslum viö aðalinngang; bílastæöi starfsmanna eru á vesturhluta lóðarinnar og tengjast þar starfs- mannainngangi; í bílastæöahúsi austan viö skrif- stofubygginguna og á þaki þess; og loks sunnan og noröan (neöan) verkstæöishúss. Bílageymslu- húsiö er í raun sjálfstæö bygging á þremur pöllum, sem stækka mætti til austurs, ef þörf krefði, og tengja hringrampa. 85

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.