Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 9
I■R.-sveitin, sem vann Tjarnarhoðhlaupið á nýju meti. Fremri röð frá vinstri:
i' innbjörn Þorvaldsson, Þorsteinn Löve, Hallur Símonarson, Valtýr Guð-
mundsson og Haukur Clausen. Aftari röð: Reynir Sigurðsson, Magnús
Baldvinsson, Jóel Sigurðsson, Orn Clausen, Kjartan ]óhannsson og Georg
Bergfors, þjálfari. Fremst sést E. Ó. P. ajhenda form. I.R. bikarinn.
vegalengd). 2. Sveinn Björnsson, K.R. 7:34,2 mín. 3. ValgarS Runólfsson,
I.R. 7:38,4 mín. 4. Jón F. Björnsson, I.R. 7:44,6 mín. Urslit stigakeppninn-
ar urðu þau, að Í.R. vann meS 14 stigum (3., 4. og 7. mann). Armann fékk
einnig 14 stig (1., 5. og 8.) og K.R. 20 stig (2., 6. og 12.).
4. TJARNARBOÐÍILAUP K.R. fór fram sunnudaginn 19. maí. í hlaup-
inu tóku þátt fjórar 10 manna sveitir, 2 frá K.R. og ein frá hvoru hinna
félaganna, Árinanni og I.R. Veður var ágætt. Urslit urðu þau, aS sveit
I.R. vann á 2:32,2 mín., sem er nýtt mét í hlaupinu. A-sveit K.R. varð
önnur á gamla mettímanum, 2:36,4 mín., en vegna ólöglegra mistaka í einni
skiptingunni var hlaup hennar dæmt ógilt. B-sveit K.R. hlaut því 2. verðl. á
2:41,6 mín. og Ármannssveitin 3. á 2:42,6 mín. I sveit Í.R. voru: Finn-
9