Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 10
björn Þorvaldsson, Þorst. Löve, Hallnr Símonarson, Valtýr Guðmundsson,
Haukur Clausen, Reynir Sigurðsson,, Magnús Baldvinsson, Jóel SigurSs-
son, Orn Clausen og Kjartan Jóhannsson.
8. BOÐHLAUP ÁRMANNS UMHVERFIS REYKJAVÍK fór fram 7.
júní. Aðeins tvær sveitir kepptu, ein frá I.R. og ein frá K.R., þar sem sveit
Ármanns forfallaðist á síðustu stundu. Urslit urðu þau, að I.R.-sveitin
sigraði á 18:11,4 mín., en sveit K.R. var 18:30,4 mín. Þar sem þetta var í
3ja sinn í röð, sem Í.R. vann bikarinn, hlaut það hann nú til fullrar eignar.
I sveit I.R. voru þessir menn: Sigurgísli Sigurðsson (1675 m.), Jón Bjarna-
son (800 m.), Reynir Sigurðsson (200 m.), Valgarð Runólfsson, Þorst. Löve,
Jóel Sigurðsosn, Sig. Sigurðsson, Þór. Gunnarsson, Örn Eiðsson, Magnús
Baldvinsson og Örn Clausen (150 m. hver), Haukur Clausen (200 m.),
Finnbjörn Þorvaldsson (400 m.), Kjartan Jóhannsson (800 m.) og Óskar
Jónsson (1500 m.).
VALLARMÓTIN
Frjálsíþróttamót K.R.
fór fram 26. maí í góðu veðri. Keppendur voru 43 frá 4 félögum. Keppt var
í 8 íþróttagreinum. Urslil í einstökum greinunt urðu þessi:
100 m. lilaap (A-riðill): 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 11,3 sek. 2.
Haukur Clausen, I.R. 11,5 sek. 3. Árni Kjartansson, Á. 12,0 sek. — B-riðill:
1. Björn Vilmundarson, K.R. 12,1 sek. 2. Reynir Sigurðsson, Í.R. 12,1 sek.
3. Bragi Guðmundsson, Á. 12,4 sek.
Hástökk: 1. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m. 2. Örn Clausen, Í.R. 1,65 m. 3.
Gunnar Sigurðsson, K.R. 1,65 m. 4. Sigurjón Jónsson, U.M.S.K. 1,60 m.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,02 m. (Bezta afrek mótsins: 924
stig). 2. Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,51 m. 3. Vilhjálmur Vilmundarson, K.R.
13,04 m. 4. Gunnar Sigurðsson, K.R. 12,65 m.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 40,02 m. 2. Friðrik Guðmundsson
K.R. 38,35 m. 3. Gunnar Sigurðsson, K.R. 33,38 m. 4. Þórður Sigurðsson,
K.R. 32,70 m.
Langstökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 6,44 m. 2. Magnús Baldvinsson,
Í.R. 5,93 m. 3 Jón Hjartar, K.R. 5,84 m.
300 m. hlaup: 1. Finnbjöm Þorvaldsson, I.R. 37,5 sek. 2. Kjartan Jó-
hannsson, Í.R. 37,9 sek. 3. Svavar Pálsson, K.R. 39,7 sek. 4. Páll Halldórs-
son, K.R. 40,2 sek.
10