Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 11
4 x 200 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R. 1:37,9 inín. 2. B-sveit Í.R. 1:41,0 mín.
3. Sveit Ármanns 1:42,1 mín. 4. Sveit K.R. 1:42,2 mín.
3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 9:31,6 mín. (drengjamet), 2..
Þórður Þorgeirsson, K.R. 9:31,8 mín. 3. Sigurgísli Sigurðsson, Í.R. 9:39,6
mín. 4. Þór Þóroddsson, U.M.S.K. 9:41,4 mín. Stefán vann í fyrsta sinn
farandbikar þann, sem um var keppt (Kristjáns-bikarinn).
17. júní-mótið
Frjálsíþróttakeppnin 17. júní tókst ágætlega, enda var veður gott og
óhorfendur óhemju margir. Meðal áhorfenda voru forseti Islands, forsætis-
ráðherrann og borgarstjórinn. Er skrúðganga íþróttamanna hafði gengið
fram fyrir stúkuna, ávarpaði forseti Í.S.t. viðstadda með stuttri og snjallri
ræðu og sagði íþróttamótið sett. Áður en frjálsíþróttakeppnin hófst fóru
fram 2 fimleikasýningar, fyrst sýndu 40 stúlkur úr Ármanni og síðan karla-
flokkur úr Í.R. Var báðum flokkunum tekið með fögnuði. — Urslit í ein-
stökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 11,1 sek. 2. Pétur Sigurðs-
son, K.R. 11,4 sek. 3. Sævar Magnússon, F.H. 11,6 sek. 4. Árni Kjartansson,
A. 11,8 sek. — Vindur var hagstæður en ekki of mikill.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 14,40 m. 2. Sig. Sigurðsson, Í.R. 13,21
m. 3. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 12,92 4. Gunnar Sigurðsson, K.R. 12,83 m.
— Þetta var bezti árangur mótsins, 858 stig, og hlaut Huseby því konungs-
bikarinn.
800 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, l.R. 1:59,8 mín. 2. Oskar Jónsson,
I.R. 2:02,0 mín. 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:05,0 mín. 4. Jón Bjarnason,
Í-R. 2:08,3 mín.
Langstökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 6,39 m. 2. Halldór Lárusson,
U.M.S.K. 6,33 m. 3. Þorkell Jóhannesson, F.H. 6,22 m. 4. Daníel Einarsson,
U.M.F.R. 6,05 m.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, I.R. 59,50 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson,
Í.R. 55,62 m. 3. Halldór Sigurgeirsson, Á. 51,37 m. 4. Friðrik Guðmunds-
son, K.R. 48,55 m. — Jóel setti nýtt Islandsmet og hafði tvö köst lengri
en gamla metið (58,78), en því miður skorti spjótið örlítið upp á rétta
þyngd, svo ei var hægt að staðfesta metið. Er það hart aðgöngu fyrir
tþróttamennina að geta ekki treyst því að dómararnir eða mótanefndirnar
fái þeim lögleg kastáhöld í hendurnar og verður þetta vonandi í síðasta
sinn, sem slíkt kemur fyrir.
3000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, K.R. 9:30,6 mín. 2. Indriði Jóns-
11