Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 12
jóel kastar 59,50 m. 17. júní 1946.
son, K.R. 9:32,2 mín. 3. Þór Þóroddsson, U.M.S.K. 9:39,0 mín. 4. Aage
Steinsson, I.R. 9:56,0 mín.
Hástökk: 1. Orn Clansen, Í.R. 1,70 m. 2. Sigurjón Jónsson, U.M.S.K.
1,60 m. 3. Árni Gunnlaugsson, F.H. 1,60 m 4. Gunnar Sigurðsson, K.R. 1,50.
1000 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R. 2:07,0 mín. 2. Sveit K.R. 2.:10,1 mín.
3. B-sveit I.R. 2:11,6 mín. 4. Sveit Ármanns 2:12,5 mín. I sveit I.R. voru:
Reynir, Hallur, Finnbjörn og Kjartan.
Smádrengjamót Í.R.R.
24. júní hélt Í.R.R. mót íyrir drengi, 16 ára og yngri. Helztu úrslit urðu
sem hér segir:
60 m. hlaup: 1. Reynir Gunnarsson, Á. 7,7 sek. 2. HörSur Ingólfsson,
K.R. 7,8 sek. (Hörður hljóp á 7,6 í undanrás).
800 m. hlaup: 1. Snæbjörn Jónsson, Á. 2:28,8 mín. 2. Magnús Jóns-
son, K.R. 2:30,3 mín. — I þessu hlaupi var sveitarkeppni í þriggja manna
sveitum. Vann Ármann hana, hlaut 11 stig.
Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson, K.R. 5,59 m. 2. Gunnar Guðmannsson,
K.R. 5.10 m.
12