Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 13
Hástökk: 1. Hilmar Guðmundsson, K.R. 1,45. 2. Rúnar Bjarnason, Í.R.
1,40 m.
Kúluvarp: 1. Snorri Karlsson, K.R. 11,95 m. 2. Gunnar Guðmannsson,
K.R. 10,90 m.
Kringlukast: 1. Snorri Karlsson, K.R. 30,84 m. 2. Gunnar Guðmannssön,
K.R. 30,29 m.
Drengjamót Ármanns
fór fram 26. og 27. júní eða viku fyrr en venjulega. Skráðir keppendur voru
51 frá 7 félögum. Helztu úrslit urðu þessi:
FYRRI DAGUR. — 80 m. hlaup: 1. Örn Clausen, Í.R. 9,7 sek. 2. Pétur
Sigurðsson, K.R. 9,7 sek. 3. Björn Vilmundarson, K.R. 9,8 sek.
Kringlukast: 1. Vilhj. Vilnnmdarson, K.R. 43,62 m. 2. Sigurjón Ingason,
Hvöt 41,79 m. 3. Halldór Magnússon, U.M.S.K. 40,31 m.
Langstökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 6,24 m. 2. Halldór Lárusson,
U.M.S.K. 5,96 m. 3. Hörður Ingólfsson, K.R. 5,56 m.
1S00 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 4:37,4 mín. 2. Eggert Sigur-
lásson, ÍBV. 4:44,4 mín. 3. Ásgeir Einarsson, K.R. 4:52,8 mín.
Stangarstökk: 1. ísleifur Jónsson, Í.B.V. 3,10 m. 2. Adolf Óskarsson, Í.B.V.
2,70 m.
1000 m. boðhlaup: 1. A-sveit K.R. 2:11,1 mín. (nýtt dr.met). 2, Sveit
Í.R. 2:13,1 mfn. 3. Sveit Ármanns 2:19,8 mín. — í sveit K.R. voru bræð-
urnir Vilhjálmur og Björn, Pétur Sigurðsson og Sveinn BjÖrnsson. Veður
var óhagstætt þenna dag.
SÍÐARI DAGUR. — 400 m. hlaup: I. Sveinn Bjiirnsson, K.R. 56,6 sek.
2. Pétur Sigurðsson, K.R. 57,1 sek. 3. Reynir Sigurðsson, Í.R. 57,4 sek.
Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 15,52 m. 2. Örn Clausen, Í.R.
13,65 m. 3. Ólafur Jónsson, U.Í.A. 12,71 m.
Hástökk: 1. Örn Clausen, Í.R. 1,72 m. 2. Árni Gunnlaugsson, F.H. 1,65
m. 3. Sig. Friðfinnsson, F.H. 1,55 m.
3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 11:35,5 mín. 2. Snæbjörn Jóns-
son, Á. 11:50,2 mín. 3. Haukur Hafliðason, Á. 11:50,2 mín.
Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson, ÍBV. 49,18 m. 2. Halldór Sigurgeirsson,
Á. 48,40 m. 3. Ásm. Bjarnason, K.R. 46,12 m. Adolf kastaði 84,50 m. með
báðum höndum samanlagt, og er það drengjamet.
Þrístökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 13,06 m. 2. Ásm. Bjarnason, K.R.
12,30 m. 3. Halldór Magnússon, U.M.S.K. 12,09 m.
13