Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 16
FYRRI DAGUR, 8. júlí. — 100 metra hlaup. A-jlokkur: 1. Finnbjöm
Þorvaldsson, I.R. 11,3 sek. 2. Stig Danielsson, Svíþj. 11,6 sek. 3. Haukur
Clausen, Í.R. 11,9 sek. 4. Pétur Sigurðsson, K.R. 12,0 sek. — B-flokkur:
1. Sævar Magnússon, F.H. 12,4 sek. 2. Þór. Gunnarsson, Í.R. 12,8 sek. 3.
Reynir Sigurðsson, I.R. 12,8 sek. — Hér urðu keppendur að hlaupa móti
hinum sterka vindi og háði það mjög mikið, sennilega um i/á sek. að með-
altali. Sigur Finnbjarnar vakti mikla athygli.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,69 m. 2. Herbert Willny, Svíþjóð
14,30 m. 3. Sig. Sigurðsson, Í.R. 13,26 m. 4. Friðrik Guðmundsson, K.R
13,24 m. 5. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 13,12 m. — Nýtt glæsilegt met hjá
Huseby, það bezta, sem við Islendingar eigum og jafnframt bezti kúlu-
varpsárangur í Evrópu í ár, gefur 999 stig eftir finnsku alþjóðastigatöflunni.
Hástökk: 1. Ragnar Björk, Svíþjóð, 1,90 m. 2. Skúli Guðmundsson, K.R.
1,90 m. 3. Örn Clausen, Í.R. 1,70 m. 4. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m.
800 metra hlaup: 1. Olof Lindén, Svíþjóð 1:56,8 mín. 2. Kjartan Jóhanns-
son, I.R. 1:58,9 mín. 3. Óskar Jónsson, Í.R. 2:00,6 mín. 4. Brynjóifur Ing-
ólfsson, K.R. 2:03,0 mín. 5. Hörður Hafiiðason, Á. 2:04,3 mín. 6. Þórður
Þorgeirsson, K.R. 2:04,3 mín.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, t.R. 56,37 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 52,27 m.
3. Gísii Kristjánsson, f.R. 47,46 m. 4. Friðrik Guðmundsson, K.R. 43,65 m.
.3000 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 9:31,8 mín. 2. Indriði Jóns-
son, K.R. 9:39,8 mín. 3. Sigurgísli Sigurðsson, Í.R. 9:43,6 mín.
Langstökk: 1. Oiiver Steinn, F.H. 6,77 m. 2. Björn Vilmundarson, K.R.
6,72 m. 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 6,49 m. 4. Þorkell Jóhannesson, F.H.
6,43 m. — Stökk Björns er mun betra en drengjametið, en stokkið var undan
sterkum hliðarmeðvindi.
4x100 m. boðhlaup: 1. íslenzka sveitin IFinnbj., Kjartan, Skúli, Huse-
by) 46,3 sek. 2. Svíar (Danielsson, Lindén, Björk, Benson) 46,3 sek. 3.
Drengjasveit Í.R. 47,0 sek. — Þriðja sveitin setti nýtt drengjamet. í henni
voru: Þórarinn, Reynir Sig., Öm og Haukur Clausen.
SÍÐARI DAGUR, 9. júlí. — Veður var svipað og fyrri daginn og háði
það mjög, ekki sízt sænsku íþróttamönnunum, sem ekki eiga að venjast
eins óblíðri veðráttu og við.
400 metra hlaup. A-flokkur: 1. Olof Lindén, Svíþjóð 50,8 sek. 2. Kjartan
Jóhannsson, Í.R. 52,4 sek. 3. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 54,4 sek. 4. Páll
Ualldórsson, K.R. 54,8 sek. — B-flokkur: 1. Svavar Pálsson, K.R. 54,4 sek.
2. Óskar Guðmundsson, K.R. 56,0 sek. 3. Sveinn Björnsson, K.R. 56,5 sek.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,48 m. 2. Herbert Willny, Svíþjóð
16