Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 18
13,95 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 13,45 m. 4. Sig. Sigurðsson, Í.R.
13,44 m. 5. Sigfús Sigurðsson, Self. 13,23 m.
200 mctra hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 23,1 sek. 2. Stig Dani-
elsson, Svíþjóð 23,5 sek. 3. Haukur Clausen, Í.R. 24,1 sek. 4. Pétur Sigurðs-
son, K.R. 24,5 sek.
Hástökk: 1. Ragnar Rjörk, Svíþjóð 1,90 m. 2. Skúli Guðmundsson, K.R.
1,85 m. 3. Oliver Steinn, F.H. 1,80 m. 4.—5. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m.
4.—5. Örn Clausen, Í.R. 1,70 m.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 42,08 m. 2. Herbert Willny, Svíþjóð
39,08 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 39,08 m. 4. Sigfús Sigurðsson, Sel-
fossi 33,54 m.
1.500 metra hlaup: 1. Olof Lindén, Svíþjóð 4:10,8 mín. 2. Óskar Jónsson,
Í.R. 4:11,8 mín. 3. Þórður Þorgeirsson, K.R. 4:18,8 mín. 4. Indriði Jónsson,
K.R. 4:23,8 mín. 5. Jón Bjarnason, Í.R. 4:25,2 mín. 6. Hörður Hafliðason,
Á. 4:32,6 mín.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 3,60 m. 2. Þorsteinn Löve, I.R.
3,00 m. — Afrek Torfa er nýtt Reykjavíkurmet.
I þeim greinum, sem Svíarnir tóku þátt í, unnum við 5 og þeir 5, svo
við megum vel við una. Auk þess unnum við boðhlaupið þótt mjótt væri á
mununum, en það skoðast nú meira sem skemmtiatriði. Ef veður hefði verið
betra, hefði árangur mótsins vitanlega orðið betri og mörg met fallið. En
þrátt fyrir það er óhætt að segja, að mótið og heimsóknin hafi tekizt eins
vel og bezt varð á kosið.
Allsherjarmót I.S.I.
15. Allsherjarmót I.S.I. fór fram 13.—16. júlí s.l. K.R. vann nú mótið í
10. sinn í röð og þar með nafnbótina „bezta íþróttafélag íslands í frjálsum
íþróttum". Félagið hlaut alls 234 stig. Ármann varð nr. 2 með 25 stig.
Ungmennafélag Selfoss og Ungmennasamband Kjalarnesþings hlutu 18 stig
hvort og Ungmennafélag Reykjavíkur 3. Þess ber að geta, að I.R. og F.H.
tóku ekki þátt í mótinu af sérstökum ástæðum, og var það skaði, því veður
var óvenju hagstætt og vænlegt til góðra afreka, auk þess sem stigakeppnin
varð ekkert spennandi. Alls voru keppendur 35 frá 5 félögum.
Þrjú drengjamet voru sett á mótinu, öll af „drengjum“ úr K.R. Boð-
hlaupssveitir félagsins settu drengjamet í 1000 m. boðhlaupi og 4x100 m.
boðhlaupi og Björn Vilmundarson setti drengjamet í þrístökki. Stighæsti
maður mótsins var Friðrik Guðmundsson, K.R., hlaut 22 stig. — Helztu úr-
slit urðu þessi:
18