Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 19
Sveinn Ingvarsson FriSrik GuSmundsson
elzti keppandinn stighæstur einstaklinga.
Bjarni Linnet
sigurvegari í stangarst.
100 m. hlaup: 1. Pétur Sigurðsson, K.R. 11,6 sek. 2. Sveinn Ingvarsson
K.R. 11,6. 3. Árni Kjartansson, Á. 11,6. 4. Halldór Lárusson, K. 11,9. —
Sveinn Ingvarsson tognaði í fæti rétt við markið og missti ferðina. Hann
hefur ekki keppt í einstaklingskeppni síðan 1941 enda kominn yfir þrítugt.
Stangarstökk: 1. Bjarni Linnet, Á. 3,50 m. 2. Torfi Bryngeirsson, K.R.
°>40. 3. Kolbeinn Kristinsson, Umf. Self. 3,40. 4. Guðni Ilalldórsson, Umf.
Self. 3,00.
000 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 2:02,4 niín. 2. Hörður Haf-
Kðason, Á. 2:03,3 mín. 3. Páll Halldórsson, K.R. 2:03,4 mín. 4. Indriði
Jónsson, K.R. 2:07,6 mín.
Kringlukast: 1. Friðrik Guðmundsson, K.R. 38,53 m. 2. Sigfús Sigurðs-
S0I>, Umf. Self. 37,76 m. 3. Gunnar Sigurðsson, K.R. 34,80 m. 4. Þórður Sig-
'irðsson, K.R. 32,28 m.
Langstökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 6,48 m. 2. ILalldór Lárusson,
Ums. K. 6,33 m. 3. Ragnar Björnsson, Umf. R. 6,15 m. 4. Janus Eiríksson,
Ums. K. 5,87 m.
1000 m. boShlaup: 1. Drengjasveit K.R. 2:08,0 mín. (drengjamet). 2. A-
sveit K.R. 2:09,2 mín. 3. Sveit Ármanns, 2:12,6 mín. 4. B-sveit K.R. 2:17,5
Irun- — I drengjasveitinni voru: Vilhj. Vilmundarson, Björn Vilmundarson,
Pétur Sigurðsson og Sveinn Björnsson.
Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 13,32 m. 2. Sigfús Sigurðsson
JJmf. Self. 13,15 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 12,97 m. 4. Gunnar Sig-
urðsson, K.R. 12,83 m.
19