Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 24
Kúluvarp: 1. Villij. Vilmundarson, K.R. 15,86 m. 2. Tryggvi Gunnarsson,
H.S.Þ. 13,95 m. 3. Örn Clausen, Í.R. 13,56 m. 4. Ásgeir Torfason, H.S.Þ.
13,56 m. Vilhjálmur varpaði 28,49 m. með báðum höndum samanlagt og
er það drengjamet.
3000 m. hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á. 9:35,0 mín. 2. Jónas Jónsson,
H.S.Þ. 10:24,2 mín. 3. Ásgeir Einarsson, K.R. 10:36,6 mín. 4. Snæbjöm
Jónsson, Á. 11:35,8 mín. '
Þrístökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 13,08 m. 2. Ásm. Bjarnason, K.R.
12,21 m.
Spjótkast: 1. Ásm. Bjarnason, K.R. 53,97 m. (nýtt drengjamet).. 2. Adolf
Óskarsson, Í.B.V. 51.89 m. 3. Ófeigur Eiríksson, K.A. 48,22 m. 4. Vilhj.
Pálsson, H.S.Þ. 46,97 m. Gamla drengjametið var 53,71 m., sett af Jóel
Sigurðssyni.
400 m. hlaup (úrslit): 1. Pétur Sigurðsson, K.R. 53,6 sek. (nýtt drengja-
met). 2. Sveinn Björnsson, K.R. 54,1 sek. 3. Reynir Sigurðsson, I.R. 54,4
sek. 4. Stefán Gunnarsson, Á. 56,8 sek. Gamla drengjametið, 53,8 sek., setti
Magnús Þórarinsson, Á. 1945.
20. Meistaramót Islands í frjólsum íþróttum
20. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum fór fram á Iþróttavellinum
í Reykjavík 6.—11. ágúst s.l. Veður var hagstætt, enda náðizt ágætur árang-
ur í flestum greinum. Alls voru sett 7 ný fslandsmet Urslit urðu þessi:
6. ÁGÚST. — 200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 22,6 sek.
2. Haukur Clausen, Í.R. 23,2 sek. 3. Pétur Sigurðsson, K.R. 23,7. 4. Reynir
Sigurðsson, I.R. 24,5 — Finnbjörn setti nýtt met og bætti sitt gamla um
2/10 sek. Hatikur bætti drengjamet sitt um 7/10 sek. Pétur fór einnig
undir gamla drengjametinu.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,11 m. 2. Sigfús Sigurðsson, Self.
13,63 m. 3. Sig. Sigurðsson, Í.R. 13,40 m. 4. Vilhj. Vilmundar, K.R. 13,18 nt.
— Árangur Huseby gefur 934 stig og er sá langbezti, sem náðist á mótinu.
lllaut Huseby því meistarmótsbikarinn.
800 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, I.R. 1:57,2 mín. 2. Óskar Jónsson,
Í.R. 1:57,6 mín. 3. Páll Halldórsson, K.R. 2:05,9 mín. — Kjartan hljóp á
sarná tíma og metið.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, I.R. 58,01 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson,
f.R. 56,21 m. 3. Jón Hjartar, K.R. 47,88 m. 4. Ásm. Bjarnason, K.R. 46,57.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.ll. 6,99 m 2. Örn Clausen, Í.R. 6,77 m. 3.
Björn Vilmundar, K.R. 6,73 m. 4. Stefán Sörensson, H.S.Þ. 6,35 m. —
24