Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 25
IJelta er í 7. sinn í rö'ð', sem Oliver verður Íangstökksmeistari og mun eng-
mn hafa orðið svo oft meistari í sömu greininni.
5000 m. hlaup: 1. Indriði Jónsson, K.R. 16:29,6 mín. 2. Þór Þóroddsson,
L'.M.S.K. 16:30,4 mín.
Hástökk: 1. Örn Clausen, Í.R. 1,70 m. 2. Oliver Steinn, F.H. 1,70 m. 3.
Jón Hjartar, K.R. 1,70 m. 4. Árni Gunnlaugsson, F.H. 1,60 m. -— Örn vann
Oliver í umstökkum (stökk 1,75 m.)
400 m. grindahlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 59,7 sek. 2. Ragnar
Björnsson, U.M.F.R. 59,8 sek. 3. Svavar Pálsson, K.R. 64,1 sek. — Tími
Brynjólfs er nýtt íslenzkt met og 1,2 sek. betra en gamla metið, sem Jón
M. Jónsson, K.R., átti. Fór Ragnar því einnig undir því.
7. ÁGÚST. — 100 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 10,8 sek.
2. Haukur Clausen, Í.R. 11,2 sek. 3. Pétur Sigurðsson, K.R. 11,3 sek. 4.
Þorsteinn Löve, I.R. 11,6 sek. — Finnbjörn setti nýtt met og ruddi þar með
hinu 8 ára gamla meti Sveins Ingvarssonar, K.R., 10,9 sek. Haukur og Pét-
ur voru báðir undir gamla drengjametinu, 11,4 sek., sem Finnbjörn átti.
Nokkur meðvindur hjálpaði. Tími Finnbjarnar gefur 902 stig og er næst-
bezta hlaupamet okkar.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 3,40 m. 2. Þorsteinn Löve, l.R.
3,10 m. 3. Guðni llalldórsson, Self. 3,00 m.
400 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 51,3 sek. 2. Brynjólfur Ing-
ólfsson, K.R. 52,7 sek. 3. Ragnar Bjiirnsson, Umf. R. 53,5 sek. 4. Páll Hall-
dórsson, K.R. 53,6 sek.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 41,69 m. 2. Jón Ólafsson, U.I.A.,
39,37 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 39,31 m. 4. Gunnar Sigurðsson,
K.R. 36,28 m.
1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, I.R. 4:00,6 mín. 2. Indriði Jónsson,
K.R. 4:26,6 mín. Óskar setti nýtt met og bætti sitt gamla um 2,6 sek.
Keppendur voru aðeins 2. Þetta afrek Óskars gefur 915 stig og er bezta
hlaupamet okkar, en 3ja bezta metið.
Sleggjukast: 1. Vilhj. Guðmundsson, K.R. 38,34 m. 2. Símon Waagfjörð,
Í.B.V. 37,86 m. 3. Áki Granz, Í.B.V. 37,73 m. 4. Gunnar Huseby, K.R. 37,45.
110 m. grindahlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, IR. 16,2. 2. Örn Clausen,
I.R. 17,2. 3. H. Clausen, Í.R. 18,3 sek. — Tími Finnbjarnar er nýtt íslands-
met og 3/10 úr sek betra en met Skúla Guðmundssonar. Örn setti hér
dtengjamet á þessum grindum. Vindur var hagstæður svo sem í 100 m.
hlaupinu.
25