Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 32
ilauks er nýtt drengamet og 1/10 sek. betra en það garala, sem liann átti
sjálfur.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 14,52 m. 2. Vilhj. Vilmundarson, K.R.
13,69 m. 3. Sigurður Sigurðsson, Í.R. 13,50 m.
800 m. hlaup: 1. Oskar Jónsson, I.R. 1:59,5 mín. 2. Þórður Þorgeirsson,
K.R. 2:04,1 mín. 3. Páll Halldórsson, K.R. 2:04,2 mín.
Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 6,71 m. 2. Örn Clausen, I.R. 6,57
m. 3. Bjöm Vilmundarson, K.R. 6,40 m.
Spjótkast: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 51,28 m. 2. Friðrik Guðmunds-
son, K.R. 49,23 m. 3. Gísli Kristjánsson, Í.R. 48,49 m.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,85 m. 2. Örn Clausen,’ Í.R. 1,75
m. 3. Gunnar Sigurðsson, K.R. 1,60 m.
400 m. grindahlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 1:01,1 mín. 2. Sveinn
Björnsson, K.R. 1:03,4 mín. 3. Björn Vilmundarson, K.R. 1:05,1 mín. —
Tími Sveins er nýtt drengjamet. Það gamla var 1:03,6 mín., sett af Hauk
Ciausen, Í.R. 1945. — 5 km. hlaupið féll niður vegna þátttökuleysis.
22. SEPT. -- 100 m. hlaup: 1. Ilaukur Clausen, Í.R. 11,2 sek. 2. Örn
Clausen, I.R. 11,5 sek. 3. Þorsteinn Löve, I.R. 11,7 sek. — Finnbjörn Þor-
valdsson tók ekki þátt í hlaupinu. Tími Hauks er sá sami og drengjamet
hans, en hlaupið var undan sterkum meðvindi.
Kringlukast: I. Bragi Friðriksson, K.R. 41,09 m. 2. Friðrik Guðmunds-
son, K.R. 38,89 m. 3. Gunnar Sigurðsson, K.R. 37,34 m.
1500 m. hlaup: 1. Öskar Jónsson, l.R. 4:32,6 mín. 2. Þórður Þorgeirs-
son, K.R. 4:36,4 mín. 3. Stefán Gunnarsson, A. 4:56,8 mín.
Þrístökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 13,41 m. 2. Þorsteinn Löve, I.R.
12,93 m. 3. Reynir Sigurðsson, Í.R. 12,62 m.
Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, K.R. 28,72 m. 2. Friðrik Guðmunds-
son, K.R. 28,03 m. 3. Gunnar Sigurðsson, K.R. 25,22 m.
400 m. hlaup: 1. Páll Halldórsson, K.R. 54,1 sek. 2. Óskar Jónsson, Í.R.
55,2 sek. 3. Sveinn Bjömsson, K.R. 55,6 sek. — Brynjólfur Ingólfsson, K.R.,
hafði unnið sinn riðil á 54,9 sek., en hætti við úrslitahlaupið vegna smá-
tognunar.
21. SEPT. — 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R. 45,1 sek. 2. K.R.-sveitin
45,6 sek. 3. B-sveit I.R. 47 sek. — I sveit ÍR. voru Þorsteinn Löve, Haukur
Clausen, Örn Clausen og Kjartan Jóhannsson. Finnbjörn var ekki með
vegna fimmtarþrautarinnar.
4 x 400 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R. 3:35,0 mín. 2. K.R.-sveitin 3:35,1
mín. 3. B-sveit Í.R. 4:12,6 mín. — Sveit Í.R. skipuðti þeir Reynir Sigurðs-
32