Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 36
m. 2. Gísli Kristjánsson 48,98 m. 3. Örn Clausen 48,28 m. Jóel kastaði
83,11 m. með báðum höndum samanlagt. — 1000 m. hlaup: 1. Oskar Jóns-
son 2:37,7 mín. — 16. júlí. 60 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 6,9 sek.
(nýtt ísl. met). 2. Haukur Clausen 7,2 sek. 3. Magnús Baldvinsson 7,4 sek.
Finnbjörn hljóp á 7,0 sek. í undanrás. Gamla metið var 7,1 sek., sett af
Jóhanni Bernhard, K.R. 1943. — 1500 m. hlaup: Óskar Jónsson 4:03,2 mín.
(nýtt ísl. met). — 300 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 36,6 sek. (nýtt
met). 2. Kjartan Jóhannsson 37,3 sek. 3. Hallur Símonarson 39,5 sek. -—
2. ágúst: 4x100 m. boðhlaup: A-sveit (Finnbjörn, Haukur, Örn og Kjartan)
44,9 sek. (nýtt ísl met; það gamla var 45,0 sek. sett af K.R. 1937). —
4 X 200 m. boðhlaup: Sama sveit 1:33,2 mín. (nýtt ísl. met; það gamla var
1:35,4 mín. sett af K.R. 1945). — 16. ágúst: 300 m. hlaup: Haukur Clausen
37,2 sek. (nýtt drengjamet). — 19. ágúst: 400 m. hlaup: Haukur Clausen
53,5 sek. (nýtt drengjamet). — 27. sept.: 400 m. grindahlaup: Haukur Clau-
sen 59,9 sek. (nýtt drengjamet).
INNANFÉLACSMÓT K.R. Víðavangshlaup drengja, 10. apríl: 1. Sveinn
Björnsson 8:13,4 mín. 2. Grétar Jónsson 8:57,4 mín. 3. Pétur Goldstein
9:13,2 mín. — Víðavangshlaup fullorðinna (sama dag): 1. Þórður Þorgeirs-
son 12:49,8 mín. 2. Har. Björnsson 12:50,8 mín. 3. Indriði Jónsson 12:57,4
mín. — Vallarmótið, 11. maí: 100 m. hlaup: Pétur Sigurðsson 11,5 sek.
Brynj. Ingólfsson 11,8 sek. Sveinn Ingvarsson 11,8 sek. (Hlupu sitt í hverjum
riðli.) — 18. júlí: 60 m. hlaup: 1. Pétur Sigurðsson 7,2 sek. (sami tími og
drengjametið). 2. Brynj. Ingólfsson 7,4 sek. 3. Gunnar Sigurðsson 7,6 sek.
30. júlí: 300 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson 37,8 sek. 2. Pétur Sigurðsson 38,1
sek. (nýtt drengjamet). 3. Svavar Pálsson 38,7 sek. — 30. sept. 400 m. hlaup:
1. Brynj. Ingólfsson 52,2 sek. 2. Páll Halldórsson 52,4 sek. 3. Björn Vil-
mundarson 53,9 sek. — Þrístökk án atrennu: 1. Skúli Guðmundsson 9,23 m.
(nýtt ísl. met, 10 cm. betra en fyrra met hans frá 1943). 2. Vilhj. Vilmundar-
son 8,86 m. 3. Þórður B. Sigurðsson 7,47 m. (Þorst. Löve I.R. keppti með
sem gestur og stökk 8,36 m.) — Langstökk án atrennu: 1. Skúli Guðmunds-
son 2,94 m. 2. Vilhj. Vilmundarson 2,81 m. 3. Ingi Þorsteinsson 2,50 m. —
Drengjakeppni, 12. ágúst: 80 m. hlaup: 1. Pétur Sigurðsson 9,4 sek. 2. Bjöm
Vilmundarson 9,5 sek. 3. Sveinn Björnsson 9,7 sek. — 4x400 m. boðhlaup:
Drengjasveitin (Ásgeir Einarsson, Pétur Sigurðsson, Björn Vilmundarson
og Sveinn Björnsson) 3:40,4 mín. (nýtt drengjamet; það gamla var 3:48,6
mín., sett af Í.R. 1943). — 28. sept. þríþraut: 1. Bragi Friðriksson 2155 stig
(nýtt drengjamet) afrekin: 12,5 — 6,16 — 15,74. 2. Vilhj. Vilmundarson
2010 stig (12,5 — 5,42 — 16,25) 3. Þórður B. Sigurðsson 1358 stig (13,3 —
.16