Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 39
Frjálsíþróttamótin úti á landi 1946
Arið 1946 munu hafa verið haldin um 16 héraðsmót utan Reykjavíkur, cu
auk þess landsmót U.M.F.Í., nokkrar bæja- og héraðakeppnir og fjöldi
smasrri móta, eða samtals milli 35 og 40 mót. Því miður hefur gengið jafn
treglega og áður aS afla skýrslna um þessi mót og hefur þó sífellt verið
hamrað á því, hversu nauðsynlegt það væri að héraðsstjórnir sendu móta-
skýrslur sínar tímanlega til Í.S.Í. Er næsta óskiljanlegt, að viðkomandi aðilar
skuli ekki hafa meiri áhuga fyrir að móta þeirra sé getið í því eina íþrótta-
heinrildarriti, sem hér er gefið út. Svo ég snúi blaðinu við, skal þess getið,
árangur þessara móta hefur aldrei verið eins góður og s. 1. ár, enda er
frjálsíþróttaáhugi engu minni úti á landi en í höfuðstaðnum. ÞaS sem háir
reest, er hins vegar vallaleysið og skortur á nauðsynlegum íþróttatækjum,
en vonandi stendur það til bóta. Hér fer á eftir skýrsla um mótin.
HVÍTASUNNUHLAUPIÐ svokallaða fór fram á annan í hvítasunnu. Þátt-
takendur voru Lléraðssamband Þingeyinga, 8 menn, Ungmennasamband
Eyjafjarðar, 6 menn, og íþróttabandalag Akureyrar, 5 menn. Keppnin var
fjögurra manna sveitakeppni. Fyrst varð sveit HSÞ, önnur sveit UMSE óg
þriðja sveit ÍBA. — Héraðssamband Þingeyinga vann nú hlaupið í 3. sinn
í röð og silfurbikar þann, er um var keppt, til eignar. Fyrstu þrír menn að
marki voru: 1. Jón A. Jónsson, HSÞ, 11:34,4 mín. 2. Pétur Einarsson, UMSE,
11:46,3 mín. 3. Sigurður Björgvinsson, HSÞ, 11:46,8 mín. — Veður var
ohagstætt, norðanátt með rigningu.
ÍÞRÓTTAMÓT UNGMENNASAMBANDS KJALARNESSIHNGS var
haldið að Tjaldanesi í Mosfellssveit dagana 1. og 2. júní. Fjögur félög tóku
l'átt í mótinu: U.M.F. Afturelding, U.M.F Drengur, U.M.F. Kjalnesinga og
U.M.F. Reykjavíkur sem gestur. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: 100 m.
hlaup: 1. Halldór Lárusson, UMFA 12,0 sek. 2. Valgeir Lárusson, UMFD 12,4
sek. 3. Einar Karlsson, UMFD 12,5 sek. Gestir: Ragnar Björnsson, UMFR
12,0 sek. og Ragnar Kristinsson, UMFR 12,2 sek. — Kúluvarp: 1. Ásbjörn
Sigurjónsson, UMFA, 12,00 m. 2. Halldór Magnússon, UMFl) 11, 69 m. 3.
Halldór Lárusson, UMFA 11,60 m. Gestur: Ragnar Kristjánsson, UMFR
11,22 m. — Kringlukast: 1. Halldór Magnússon, UMFD 31,02 m. 2. Jón
Lárusson, UMFD 30,13 m. 3. Njáll Guðmundsson, UMFD 28,90 m. — Spjót-
hast: 1. Halldór Lárusson, UMFA 42,64 m. 2. Njáll Guðmundsson, UMFD
40,15 m. 3. Sigurjón Jónsson, UMJD 37,96 m. — Hástökk: 1. Halldór Larus-
son, UMFA 1,66 m. 2. Sigurjón Jónsson, UMFD 1,56 m. 3. Ásbjörn Sigur-
39