Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 41
Jón A. Jónsson Hallur Jósepsson Arni Guðmundsson
V. 5,60 m. 3. Vilhjálmur Pálsson, V. 5.16 m. Kringlukast: 1. Hjálmar Jón
Torfason, L. 36,79 m. 2. Kristinn Albertsson, V. 31,65 m. 3. Ásgeir Torfason,
L. 30,91 m. Þrístökk: 1. Jón A. Jónsson, E. 12,40 m. 2. Hjálmar Jón Torfason,
L. 12,15 m. 3. Óli P. Kristjánsson, V. 11,95 m. Hástökk: 1. Sigurður Mar-
teinsson, G.A. 1,55 m. 2. Benoný Arnórsson, V. 1,50 m. 3. Hjálmar Jón Torfa-
son, L. 1,45 m. 1500 m. hlaup: 1. Jón A. Jónsson, E. 4:31,2 mín. 2. Egill Jónas-
son, E. 4:38,7 mín. 3. SigurSur Björgyinsson, M. 4:39,1 mín. (M. = Umf. Mý-
vetningur. L. = Umf. Ljótur, Laxárdal. E. = Umf. Efling, Reykjadal. F. =
Umf. Flateyinga. G.A. = Umf. Gaman og alvara, Kinn. V. = Iþróttafól,
Völsungar, Húsavík.
HÉRAÐSMÓT ÍÞRÓTTASAMBANDS STRANDASÝSLU fór fram að
Víðidalsárgrundum 16.—17. júní 1946. Fyrri daginn fóru fram undanrásir
og flokkun keppendanna, en seinni daginn úrslit. Á keppendaskrá voru 38
keppendur frá 5 félögum, Umf. Geislinn (Ge.), Reynir (R), Hvöt (H), Neist-
inn (N), og Sundfél. Grettir (G). — Við úrslitin misheppnaðist 100 m. hlaup-
ið vegna ólags á stöðvun skeiðúrsins, en í undanrás varð fyrstur Ananías
Bergsveinsson, G. á 13,1 sek. — Ursiit annarra íþróttagreina urðu sem hér
segir: 200 m. hlaup: 1. Magnús Guðmundsson, N. 25,4 sek. (héraðsmet).
2. Ingimar Elíasson, N. 26,7 sek. 1000 m. hlaup: 1. Þórarinn Guðmundsson,
Ge. 3:16,2 mín. (héraðsmet). 2. Kristján Loftsson, R. 3:20,0 mín. Kúluvarp:
l. Ríkharður Sæmundsson, N. 10,65 (héraðsmet). 2. Magnús Jónsson, G.
9,92 m. 3. Bjarni Jónsson, N. 9,70 m. Spjótkast: 1. Magnús Jónsson, G. 35,65
m. 2. Ingimar Elíasson, N. 34,45 m. 3. Einar Hansen, Ge. 33,30 m. Kringlu-
kast: 1. Pétur Magnússon, R. 30,94 m, (héraðsmet). 2. Óli E. Björnsson, Ge.
30,50 m. 3. Magnús Jónsson, G. 29,19 m. Langstökk án atrennu: 1. Ríkharð
41