Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 42
Sæmundsson, N. 2,77 m. (héraðsmet). 2. Karl Magnússon, R. 2,70 m. 3.
Oskar Guðmundsson, Ge. 2,63 m. Langstökk með atrennu: 1. Pétur Magnús-
son, R. 5,09 m. 2.—3. Jón Loftsson, Ge. og Karl Magnússon, R. 5,05 m. Þrí-
stökk án atrennu: 1. Pétur Magnússon, R. 7,88 (héraðsmet). 2. Benedikt
Þorvaldsson, Ge. 7,75 m. 3. Óli E. Björnsson, Ge. 7,36 m. Þrístökk meS at-
rennu: 1. Pétur Magnússon, R. 11,43 m. 2. Karl Magnússon, R. 11,12 m.
3. Magnús Guðmundsson, N. 10,76 m. Hástökk án atrennu: 1.—2. Magnús
Guðmundsson, N. og Ríkharð Sæmundsson, N. með 1,15 m. (héraðsmet).
Hástökk meS atrennu: 1. Magnús Guðmundsson, N. 1,45 m. (héraðsmet).
2. Ríkharð Sæmundsson, N. 1,40 m. 4x100 m. boShlaup: 1. sveit frá Umf.
Geislinn 55 sek. (héraðsmet). 2. sveit frá Umf. Hvöt 60,2 sek. Dómarar
mótsins voru: Hermann Guðmundsson, Arngr. Ingimundarson og Olafur
Sigvaldason.
HÚSAVÍKURHLAUPH). í sambandi við hátíðahiildin 17. júní í Húsavík
fór fram keppni í Húsavíkurhlaupi, en þar er keppt um Þórunnarbikarinn,
sem er farandgripur, gefinn af bræðrunum Jakob og Jóhanni Hafstein til
minningar um móður þeirra. — Fyrstur varð Jón Ármann Jónsson, annar
Aðalgeir Þorgrímsson og þriðji Bjarni Sigurjónsson. Keppendur voru 9. —
— Einnig var keppt í drengjahlaupi í þrem aldursflokkum. I yngsta flokki
sigraði Hafliði Jónsson, í næsta flokki Hálfdán Helgason og í hinum elzta
Aðalsteinn Karlsson.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARÐAR að Sauð-
árkróki 17. júní. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Ottó Geir Þor-
valdsson, T. 12,0 sek. 2. Árni Guðmundsson, T. 12,4 sek. 3. Sigurður Sig-
urðsson, Hj. 12,9 sek. 400 m. hlaup: 1. Ottó G. Þorvaldsson, T. 55,6 sek. 2.
Sigurður Sigurðsson, Hj. 57,5 sek. 3. Halldór Jónsson, Æ. 59,1 sek. VíSa-
vangshlaup (3,6 km.): 1. Friðrik Jónsson, T. 12:44,2 mín. 2. Páll Pálsson, Hj.
13:47,4 mín. 3. Kjartan Haraldsson, Hj. 14:7,5 mín. Hástökk: 1. Arni Guð-
mundsson, T. 1,65 m. 2. Jóhannes Hansen, T. 1,56 m. 3. Svavar Helgason, T.
l, 56 m. Langstökk: 1. Jón Bjarnason, Höfðst. 5,68 m. 2. Árni Guðmundsson,
T. 5,63 m. 3. Jóhannes Hansen, T. 5,37 m. Þrístökk: 1. Sig. Sigurðsson, Hj.
12,10 m. 2. Gunnar Pálsson, Hj. 11,78 m. 3. Guðm. Stefánsson, Hj. 11,72 m.
Spjótkast: 1. Sigurður Humsb., T. 37,44 m. 2. Eiríkur Jónsson, T. 37,00 m.
3. Þórður Stefánsson, Hj. 34,10 m. Kringlukast: 1. Eiríkur Jónsson, T. 29,75
m. 2. Þórður Stefánsson, Hj. 28,58 m. 3. Sigfús Steindórsson, Fr. 27,24 m.
Kúluvarp: 1. Eiríkur Jónsson, T. 10,33 m. 2. Garðar Björnsson, Hj. 10,17 m.
3. Gunnar Pálsson, IJj. 9,98 m. 4x100 m. boShlaup: 1. Sveit Umf. Tinda-
stóll 53,0 sek. 2. Sveit Umf. Hjalli 54,0 sek. — T. = Umf. Tindastóll. Hj.
42