Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 43
Haraldur SigurSsson Kristín Friðbjarnardóttir Þorbjörn Pétursson
~ Umf. Hjalli. Höfðst. — Umf. Höfðstrendingur. Fr. = Umf. Framför.
Æ. = Umf. Æskan. — Umf. Tindastóll vann mótið, hlaut 34 stig, næst varð
Umf. Hjalli með 20 stig. — Sérstök verðlaun voru veitt fyrir bezta afrek
mótsins, og hlaut Arni Guðmundsson þau fyrir hástökkið, 1,65 m.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU að Blönduósi
17. júní: 100 m. hlaup: 1. Björn Kristjánsson, F. 12,8 sek. 2. Þormóður
Jónsson, F. 12,9 sek. 3. Bæringur Kristinsson, F. 13,0 sek. 3000 m. víða-
vangshlaup: 1. Jónas Jóhannsson, Þ. 13:27,5 mín. 2. Bernódus Olafsson, F.
13:33,6 mín. 3. Björn Kristjánsson, F. 13:59,0 mín. Kúluvarp: 1. Bæringur
Kristinsson, F. 9,85 m. 2. Auðunn Guðjónsson, V. 8,21 m. 3. Sigurjón Öl-
afsson, B. 8,10 m. Langstökk: 1. Bæringur Kristinsson, F. 5,20 m. 2. Sigur-
jón Ólafsson, B. 5,05 m. 3. Hannes Guðm.son, S. 4,82 mín. Hástökk: 1. Arn-
ljótur Guðmundsson, S. 1,45 m. 2. Sigurjón Ólafsson, B. 1,45 m. 3. Bær-
ingur Kristinsson, F. 1,35 m. Þrístökk: 1. Arnljótur Guðmundsson, S. 11,28
m. 2. llannes Guðmundsson, S. 10,95 m. 3. Bæringur Kristinsson, F. 10,60
m. — Úrslit urðu þau að Umf. Fram vann mótið með 17 stigum, Umf.
Svínavatnshrepps hlaut 9 stig, Umf. Bólstaðarhlíðarhrepps 5 stig, Umf.
Þingbúa 3 stig, Umf. Vatnsdælingur 2 stig. — Aðstæður voru frekar erf-
iðar, enda hvorki íþróttavöllur né hlaupabraut.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR haldið að Hrafnagili 22. og 23.
júní. Var undanrásum lokið fyrri daginn. Klukkan nálega 3 á sunnudag
hófst svo mótið að nýju með ræðu formanns sambandsins, Guðm. Bene-
diktssonar, þá söng karlakór frá Ólafsfirði og síðan úrslitakeppni í frjáls-
um íþróttum og íslenzkri glímu. Urðu úrslit sem hér segir: 80 m. hlaup
kvenna: 1. Kristín Friðbjarnardóttir, Umf. Æskan 11,2 sek. 2. Jónína Magn-
43