Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 46
3. Gunnl. Tngason, Umf. Hvöt 40,40 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigrún Stef-
ánsdóttir, Umf. Hvöt 11,3 sek. 2. Gíslína Þórarinsdóttir, Umf. Vaka 11,6
sek. 3. Kristín Sturludóttir, Umf. Samh. 11,9 sek. —- Auk þessa var keppt
í glímu. Rigning var fyrri hluta dagsins en létti til upp úr hádegi. Fyrri
hluti mótsins, sundkeppnin, fór frarn í Hveragerði 26. maí Þá mættu 40
keppendur frá 6. félögum. Aðeins þrír af þeint keppendum kepptu í Þjórs-
ártúni. Alls hafa því mætt tæplega 100 keppendur frá 13 félögum á báða
hluta mótsins samanlagt. — Umf. Laugdæla vann mótið með 50 stigum og
hlaut farandskjöld Skarphéðins. Umf. Selfoss hlaut 37 stig. Umf. Hviit
hlaut 12 stig. Mótið var fjölsótt og fór vel fram.
ÍÞRÓTTAMÓT UMF. SNÆFELLS- OG HNAPPADALSSÝSLU að
Skildi 23. júní. — Helztu úrslit: 100 m. hlaup: 1. Einar Skarphéðinsson,
Umf. Grundf. 11,9 sek. 2. Baldvin Baldvinsson, Umf. G. 12,0 sek. 3. Stefán
Ásgrímsson, íþr.fél. Mikl. 12,2 sek. 400 m. hlaup: 1. Einar Skarphéðinsson,
Umf. G. 2. Stefán Ásgrímsson, I.M. 3. Kristján Sigurðsson, I.M. Langstökk:
1. Baldvin Baldvinsson, Umf. G. 6,19 m. 2. Stefán Ásgrímsson, I.M. 6,18
nt. 3. Ágúst Ásgrímsson, I.M. 5,96 m. Þrístökk: 1. Kristján Torfason, Umf.
G. 12,89 m. 2. Jón Kárason, Umf. Snæfell 12,84 m. 3. Ágúst Ásgrímsson,
Í.M. 12,60 m. Hástökk: 1. Stefán Ásgrímsson, Í.M. 1,60 m. 2. Stefán Ás-
grímsson, I.M. 1,60 m. 3. Kristján Sigurðsson, Í.M. 1,55 m. Kringlukast:
1. Hjörleifur Sigurðsson, Í.M. 32,99 m. 2. Þorkell Gunnarsson, Umf. G.
32,56 m. 3. Gísli Jónsson Umf. S. 30,32 m. Spjótkast: 1. Gísli Jónsson,
Umf. Snæf. 42,78 m. 2. Þorkell Gunnarsson, Umf. G. 40,15 m. 3. Stefán
Ásgrímsson, I.M. 33,17 m. 1500 m. hlaup: 1. Kristján Sigurðsson, Í.M.
5:07,9 mín. 2. Stefán Ásgrímsson, l.M. 5:10,0 mín. 3. Jón Guðmundsson,
Umf. H. 5:18,0 mín. Kúluvarp: 1. Ágúst Ásgrímsson, Í.M. 12,39 m. 2.
Hjörleifur Sigurðsson, Í.M. 11,39 m. 3. Kristján Sigurðsson, Í.M. 11,05 m.
4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. G. 54,1 sek. 2. A-sveit Í.M. 55,0 sek.
3. B-sveit Í.M. 60,0 sek. 80 m. hlaup kvenna: 1. Kristín Árnadóttir, Umf. G.
12,1 sek. 2. Jarþrúður Pálsdóttir, Umf. G. 12,3 sek. 3. Ingibjörg Þórðard.
Umf. G. 12,5 sek. — Auk þessa var keppt í glímu. Í.M. hlaut flest stig
eða samtals 40'/2 stig, Umf. Grundfirðíngur hlaut 2914 og Umf. Snæfell
hlaut 7 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT UMS. NORÐUR-ÞINGEYINGA í Ásbyrgi 23. júní. —
Llelztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Grímur Jónsson, Umf. Öxfirð-
inga 12,7 sek. 2. Egill Stefánsson, Umf. Keldhverfinga 12,7 sek. 3. Þorkell
llalldórsson, Umf. K. 12,8 sek. 400 m. hlaup: I. Egill Stefánsson, Umf. K.
62,6 sek. 2. Sigurður Jónsson, Umf. K. 63,2 sek. 3. Guðmundur Theódórs-
46