Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 47
Oddur Helgason Sigfús Sigurðsson ÞuríSur Ingólfsdóttir
son, Umf. K. 1500 m. hlaup: 1. Eggert Kristjánsson, Umf. K. 4:57,0 mín.
2. Sigurður Jónsson, Umf. K. 4:58,5 mín. 3. Sigvaldi Gunnarsson, Umf. K.
Hástökk: 1. Stefán Bogason, Umf. K. 1,55 m. 2. Haildór Sigurðsson, Umf.
Núpsveitunga 1,55 m. 3. Björn Jónsson, Umf. O. 1,49 m. Langstökk: 1.
Grímur Jónsson, Umf. O. 5,87 m. 2. Friðrik Jónsson, Umf. O. 5,87 m. 3. Stefán
Bogason, Umf. K. 5,67 m. Þrístökk: 1. Grímur Jónsson, Umf. O. 12,13 m.
2. Eggert Kristjánsson, Umf. K. 11,93 m. 3. Guðmundur Theódórsson, Umf.
0. 11,10 m. — I fleiri greinum var ekki keppt, enda aðstaðan erfið.
KEPPNI K.R. OG KEFLVÍKINGA 23. júní í Keflavík. — Helztu úrslit
urðu þessi: 100 m. hlaup, 1. riðill: 1. Hörður ingólfsson, K.R. 12,4 sek.
2. Böðvar Pálsson, Kefl. 12,4 sek. 3. Ásm. Bjarnason, K.R. 12,6 sek. 2. riðill:
1. Pétur Sigurðsson, K.R. 11,6 sek. 2. Brynj. Ingólfsson, K.R. 11,6 sek. 3.
Björn Vilmundarson, K.R. 11,9 sek. Kúluvarp: 1. G. Huseby, K.R. 15,10 m.
2. Gunnar Sigurðsson, K.R. 12,60 m. 3. Þorvarður Arinbjarnarson, Kefl.
12,20 m. Kúluvarp (drengjakúla): 1. Vilhj. Vilmundar, K.R. 16,30 m.
2. Þórður Sigurðsson, K.R. 11,00 m. Langstökk: 1. Björn Vilmundarson,
K.R. 6,20 m. 2. Brynj. Ingólfsson, K.R. 5,93 m. 3. Hörður Ingóifsson, K.R.
5,70 m. Spjótkast: 1. G. Huseby, K.R. 44,00 m. 2. Ásm. Bjarnason, K.R.
44,00 m. 3. Þorv. Arinbjarnarson, Kefl. 40,00 m. Kringlukast: 1. G. Huseby,
K.R. 43,00 m. 2. Gunnar Sigurðsson, K.R. 36,20 m. 3. Þorvarður Arinbjarn-
arson, Kefl. 33,40 m. Kringlukast (drengjakringla): 1. Vilhj. Vilmundarson,
K.R. 42,70 m. 2. Þórður Sigurðsson, K.R. 36,55 m. 4y,100 m. boðlilaup: 1.
Drengjasveit K.R. (Hörður, Vilbj., Ásm., Björn) 48,0 sek. 2. Fullorðins-
sveit K.R. (Gunnar, Huseby, Páll, Brynj.) 49,4 sek.
47