Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 48
5. Landsmót Umf. íslands
Landsmót Ungmennafél. Islands fór fram aS Laugum 6.—7. júlí s.l. —
Þátttakendur í mótinu voru um 200 frá eftirgreindum samböndum: Hér-
aðssambandi Þingeyinga (Þ.), Ungmennafélagi Reykjavíkur (R.) Ung-
mennasambandi Skagafjarðar (S.) Ungmennasambandi Borgarfjarðar (B.),
Ungmennasambandi Eyjafjarðar (E.), Ungmennsambandi Kjalarnesþings
(K.), Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga (NÞ.), Héraðssambandinu
Skarphéðinn (SKH.) og Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands ('A.).
I lclztu úrslit urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Halldór Lárusson, K. 11,4 sek. 2. Guttormur Þormar, A.
11,5 sek. 3. Ólafur Ólafsson, A. 11,5 sek. 4. Haraklur Sigurðsson, E. 11,6 sek.
Undanrásir voru hlaupnar fyrri daginn og náði þá beztum árangri G. Þorrn-
ar 11,5 sek. 1 úrslitunum síðari daginn var hlaupið undan allsterkum vindi..
400 m. hlaup: 1. Ragnar Björnsson, R. 54,5 sek. 2. Hallur Jósefsson, Þ.
56,2 sek. 3. Pétur Einarssoh, E. 56,7 sek. 4. Otto G. Þorvaldsson, S. 57,2 sek.
1500 m. hlaup: 1. Stefán Halldórsson, A. 4:28,8 mín. 2. Þorgeir Þórar-
insson, N.Þ. 4:30,2 mín. 3. Jón A. Jónsson, Þ. 4:31,2 mín. 4. Þór Þórodds-
son, K. 4:33,5 mín.
Víðavangshlaup: 1. Þorgeir Þórarinsson, N.Þ. 8:02,6 mín. 2. Stefán Hall-
dórsson, A. 8:11,5 mín. 3. Jón A. Jónsson, Þ. 8:28,0 mín. 4. Sig. Jónsson
N.Þ. 8:29,0 mín. — Þess má geta, að Þorgeir Þórarinsson, er vann hlaupið,
er rösklega þrítugur maður, kvæntur og búsettur í N.-Þing. og hefur ekki
keppt fyrr.
80 m. hlaup kvenna: 1. Þuríður Ingólfsdóttir, Þ. 11,2 sek. 2. Sigrún Stef-
ánsdóttir, S.K.H. 11,4 sek. 3. Sigríður Böðvarsdóttir, B. 11,4 sek. 4. Gíslína
Þórarinsdóttir, S.K.H. 11,4 sek. — Þuríður Ingólfsdóttir hljóp daginn áður
í undanrás á 11,0 sek., sem er nýtt íslenzkt met. Þuríður er aðeins 13 ára
gömul.
Langstökk: 1. Stefán Sörensson, Þ. 6,35 m. 2. Halldór Lárusson, K. 6,31
m. 3. Guttormur Þormar, A. 6,26 m. 4. Ólafur Jónsson, A. 6,23 m.
Þrístökk: 1. Óli P. Kristjánsson, Þ. 13,35 m. 2. Stefán Sörensson, Þ.
13,28 m. 3. Guttormur Þormar, A. 13,09 m. 4. Halldór Jóhannesson, E. 12,79.
Hástökk: 1. Jón Ólafsson, A. 1,74 m. 2. Kolbeinn Kristinsson, S.K.H.
1,65 m. 3. Matthías Ólafsson, B. 1,65 m. 4. Skúli Gunnlaugsson, S.K.H. 1,65.
Stangarstökk: 1. Guðni Halldórsson, S.K.H. 3,15 m. 2. Kolbeinn Kristins-
son, S.K.H. 3,15 m. (utan stigakeppni).
48