Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 52
Arni Guðniundsson, 6,02 m. 3. Steiiidór Sighvatsson 5,93 m. Hástökk: Árn'.
Guðmundsson 1,57 m. 2. Jóh. Guðmundsson 1,52 m. 3. Bjarni Halldórsson
1,52 m. — Mótið fór vel fram. Fulltrúi Í.S.Í. á mótinu var Jens Guðbjörnss.
HÉRAÐSMÓT UMF. DALAMANNA að Sælingadalslaug 27. og 28. júlí.
Á laugardaginn. fóru fram undanrásir í frjálsum íþróttum, en á sunnu-
daginn fór mótið sjálft fram. Módð hófst kl. 2 e. h. á sunnudag. Iþrótta-
keppninni stjórnuðu þeir Jón Guðmundsson, íþróttakennari, sem starfað
hafði hjá Ums. D., Þorgils Guðmundsson, kennari, Reykholti, Bjami
Bjarnason, skólastjóri, Laugarvatni, Jens Guðmundsson, íþróttakennari,
Kinnastöðum, og Jón Þórisson, íþróttakennari, Reykholti. Veður var með
afbrigðum gott og fór mótið hið bezta fram. Urslit í íþróttakeppninni urðu
þessi: 100 m. hlaup: 1. Bragi Húnfjörð, D. 12,5 sek. (undanrás 12,2 sek.)
2. Ólafur Þórðarson, S. 12,8 sek. 3. Ketilbjiirn Magnússon, S. 13,1 sek. —
Brautin var ekki góð. 80 m. hlaup drengja: 1. Stefnir Sigurðsson, D. 10,9.
2. Kristinn Finnsson, S. 11,2 sek. 3. Benedikt Benediktsson, S. 11,3 sek.
Langstakk: 1. Bragi Húnfjörð, D. 5,60 m. 2. Ólafur Þórðarson, S. 5,22 m.
3. Magnús Jónsson, S. 5,21 m. Hástökk: 1. Sturla Þórðarson, D. 1,57 m.
2. Ólafur Þórðarson, S. 1,52 m. 3. Bragi Húnfjörð, D. 1,42. Þrístökk: 1.
Ólafur Þórðarson, S. 10,86 m. 2. Bragi Húnfjörð, D. 10,84 m. 3. Magnús
Jónsson, S. 10,73 m. Kúluvarp: 1. Bragi Húnfjörð, D. 9,21 m. 2. Jóhann
Sæmundsson, S. 9,03 m. 3. Sturla Þórðarson, D. 8,81 m. Kringlukast: 1.
Jakob Jakobsson, S. 28,82 m. 2. Bragi Húnfjörð, D. 25,15 m. 3. Stefnir
Sigurðsson, D. 22,95 m. Spjótkast: 1. Bragi Húnfjörð, D. 34,62 m. 2. Bene-
dikt Benediktsson, S. 30,47 m. 3. Jóhann Sæmundsson, S. 30,25 m. 2000 m.
hlaup drengja: 1. Jón Finnsson, Vak. 7:22,8 mín. 2. Þorsteinn Pétursson,
D. 7:35,7 mín. 3. Ólafur Pétursson, D. 7:47,2 mín. Dalametið er 7:04,6 mín.,
sett í fyrra af Þorsteini Péturssyni, D. 3000 m. hlaup: 1. Gísli Ingimundar-
son, S. 9:34,0 mín. 2. Stefnir Sigurðsson, D. 10:07,0 mín. 3. Reynir Guð-
jónsson, Von 10:15,8 mín. Þarna voru þrír undir gamla Dalametinu, sem
var sett í fyrra af Gísla og var 10:16,4 mín. — D. = Dögun, Fellsströnd.
S. = Stjarnan, Saurbæ. U.D. = Unnur djúpúðga, Hvammssveit. Vak. =
Vaka, Skarðsströnd. Von = Von, Klofningshreppi. Stigatala félaganna var
sem hér segir: D. 60 sdg, S. 58 stig, U.D. 8 stig, Vak. 5 stig, Von 2 stig.
Stighæstu menn mótsins voruá Bragi Húnfjörð 28 stig, Stefnir Sigurðsson
19 stig, Ólafur Þórðarson 17 stig.
ÍÞRÓTTAKEPPNI GNIJPVERJA OG HRUNAMANNA að Ásum i
Hreppum 28. júlí. Ungmennafélag Hrunamanna vann mótið og hlaut 30%
stig, en Ungmennafélag Gnúpverja h'.aut 19% stig. Urslit í einstökum
52