Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 54
Júlíusson 30,88 m. 3. Eyþór Júlíusson 27,08 m. Hástökk: 1. Árni Gunn-
laugsson 1,62 m. 2. Sigurður Friðfinnsson, 1,57 m. 3. Þórir Bergsson 1,57
m. Langstökk: 1. Árni Gunnlaugsson 5,42 ni. 2. Þórir Bergsson 5,35 m. 3.
Guðmundur H. Garðarsson 5,27 m. 80 m. hlaup: 1. Guðmundur H. Garðars-
son 10,1 sek. 2. Þórir Bergsson 10,9 sek. — Fullorðnir. Kúluvarp: 1. Þor-
kell Jóhannesson 11,50 m. 2. Sigurður Kristjánsson 11,43 m. 3. Sigurður
Júlíusson 10,93 m. 80 m. hlaup: 1. Sævar Magnússon 9,4 sek. 2. Þorkell
Jóhannesson 9,7 sek. 3. Benedikt Sveinsson 10,4 sek.
ÍÞRÓTTAKEPPNI BORGFIRÐINGA OG KJALNESINGA að Tjalda-
nesi 11. ágúst. Fyrirkomulag keppninnar er þannig, að hvort samband fyrii
sig sendir tvo keppendur í hverja íþróttagrein, og er árangur síðan reikn-
aður eftir finnsku stigatöflunni. Lauk þessari keppni þannig, að Ums.
Borgarfjarðar vann með 9280 stigum, en Ums. Kjalarnessþings hlaut 8821
stig. Árangur í einstökum greinum varð sem hér segir: 100 m. hlaup: 1.
Halldór Lárusson, K. 11,5 sek. 2. Janus Eiríksson, K. 11,6 sek. 3. Óttar
Þorgilsson, B. 11,6 sek. 4. Sveinn Þórðarson, B. 11,8 sek. Hástökk: 1. Matt-
hías Ölafsson, B. 1,70 m. 2. Halldór Lárusson, K. 1,70 m. 3. Jón Þórisson,
B. 1,60 m. 4. Sigurjón Jónsson, K. 1,60 m. Iiúluvarp: 1. Kristleifur Jóhann-
esson, B. 12,20 m. 2. Kári Sólmundarson, B. 12,07 m. 3. Alexíus Lúthersson,
K. 11,89 m. 4. Axel Jónsson, K. 11,54. Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, B.
35,22 m. 2. Kristleifur Jóhannesson, B. 35,08 m. 3. Njáll Guðmundsson, K.
31,65 m. 4. Ólafur Ólafsson, K. 31,50 m. Spjótkast: 1. Sigurjón Jónsson, K.
38,81 m. 2. Sigurður Eýjólfsson, B. 38,46 m. 3. Njáll Guðmundsson, K.
37,32 m. 4. Kristleifur Jóhannsson, B. 34,50 m. Langstökk: 1. Halldór Lár-
usson, K. 6,53 m. 2. Birgir Þorgilsson, B. 6,42 m. 3. Janus Eiríksson, K.
6,36 m. 4. Kári Sólmundarson, B. 6,24 m. Þrístökk: 1. Birgir Þorgilsson, B.
13,60 m. 2. Kári Sólmundarson, B. 13,41 m. 3. Kristleifur Ásgrímsson, K.
12,50 m. 4. Axel Jónsson, K. 11,90 m. 400 m. hlaup: 1. Óttar Þorgilsson, B.
60,1 sek. 2. Sveinn Þórðarson, B. 60,1 sek. 3. Sigurjón Jónsson, K. 60,1 sek.
4. Janus Eiríksson, K. 61,0 sek.
ÍÞRÓTTAMÓT VESTUR-BARÐSTRENDINGA að Sveinseyri 24. og
25. ágúst. Helztu úrslit urðu þessi: Kringlukast: 1. Páll Ágústsson, Iþr.-
fél. Bílddælinga 31,00 m. 2. Magnús Guðjónsson, Í.B. 29,30 m. 3. Ólafur
Þórðarson, íþr.fél. Hörður, Patreksf. 27,92 m. Spjótkast: 1. Gísli Guð-
mundsson, Hörður 42,80 m. 2. Magnús Guðjónsson, Í.B. 42,75 m. 3. Her-
bert Guðbrandsson, Iþr.fél. Drengur, Tálknaf. 34,44 m. Kúluvarp: 1. Páll
Ágústsson, I.B. 10,51 m. 2. Gísli Guðmundsson, Hörður 9,63 m. 3. Ólafur
Þórðarson, Hörður 9,60 m. Þrístökk: 1. Ólafur Bæringsson, Hörður 12,42
54