Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 55
Birgir Þorgilsson Hjálmar Toriason Uli P. Kristjánsson
m. 2. Páll Ágústsson, Í.B. 12,15 m. 3. Magnús Guðjónsson, Í.B. 11,15 m.
Hástökk: 1. Páll Ágústsson, I.B. 1,60 m. 2. Rögnvaldur Haraldsson, Umf.
Morgunn 1,40 m. 3. Gísli Kristjánsson, Morgunn 1,30 m. Langstökk: 1. Páll
Agústsson, Í.B. 5,76 m. 2. Olafur Bæringsson, Hörður 5,65 m. 3. Sigurjón
Einarsson, Umf. Morgunn 5,14 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Guðrún Gests-
dóttir, Í.B. 12 sek. 2. Sigríður Stefánsdóttir, Drengur 12,1 sek. 3. Guðrún
Gísladóttir, Í.B. 12,1 sek. 100 m. hlaup: 1. Ólafur Bæringsson, Hörður 11,8
sek. 2. Páll Ágústsson, Í.B. 12,4 sek. 3. Ilerbert Guðbrandsson, Drengur 13
sek. 800 m. hlaup: 1. Ólafur Bæringsson, Hörður 2:12,7 mín. 2. Páll Ágústs-
son, Í.B. 2:16,5 mín. 3. Baldur Ásgeirsson, Í.B. 2:17,2 mín.
ÍI’RÓTTAMÓT KJÓSARSÝSLU. íþróttamót Ungmennafélaganna Aft-
ureldingar í Mosfellssveit og Drengs í Kjós var háð að Tjaldanesi í Mos-
fellssveit, sunnudaginn 25. ágúst. Pessi tvö félög heyja íþróttakeppni á
sumri hverju, og mun þetta vera hin 26. í röðinni. Urslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Halldór Lárusson, A. 11,4 sek. 2. Janus Eiríksson, A. 11,5
sek. 3. Sigurjón Jónsson, D. 11,8 sek. 4. Valgeir Lárusson, D. 12,3 sek.
Kúluvarp: 1. Halldór Lárusson, A. 12,11 m. 2. Axel Jónsson, D. 11,15 m.
3. Gísli Andrésson, D. 10,63 m. 4. Sigurjón Jónsson, D. 10,39 m. Hástökk:
1. Halldór Lárusson, A. 1,65 m. 2. Sigurjón Jónsson, D. 1,60 m. 3. Kristó-
fer Ásgrímsson, D. 1,55 m. 4. Tómas Lárusson, A. 1,55 m. Spjótkast: 1.
Halldór Lárusson, A. 43,53 m. 2. Sigurjón Jónsson, D. 40,80 m. 3. Njáll
Guðmundsson, D. 37,73 m. 4. Kristófer Ásgrímsson, D. 35,15 m. Langstökk:
1. Halldór Lárusson, A. 6,63 m. 2. Janus Eiríksson, A. 6,30 m. 3. Kristófer
Ásgrímsson, D. 5,98 m. 4. Valgeir Lárusson, D. 5,83 m. Kringlukast: 1.
55