Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 56
Gísli Andrésson, D. 32,15 m. 2. Halldór Lárusson, A. 31,90 m. 3. Ólafur
Lárusson, K. 30,27 m. 4. Njáll Guðmundsson, D. 29,83 m. 3000 m. hlaup:
1. Bjarni Þorvaldsson, K. 11:31,2 mín. 2. Sigurjón Jónsson, D. 11:42,6 mín.
3. Ellert Guðmundsson, D. 11:42,8 mín. 4. Valgeir Lárusson, D. 11:44,4
mín. — Umf. Drengur hlaut 34 stig, Umf. Afturelding 30 stig og Umf.
Kjalnesinga 6 stig. Stighæsti maður mótsins var Halldór Lárusson, A. Hann
hlaut 23 stig. Yfirdómari á mótinu var Þórarinn Magnússon.
ÍÞRÓTTAKEPPNI K.R. OC ÞINGEYINGA á Húsavík 24. og 25. ágúst.
Fyrrl dagur. Fullorðnir. 100 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 11,8 sek.
2. Torfi Bryngeirsson, K.R. 11,8 sek. 3. Páll Jónsson, K.R. 12,0 sek. (halli).
Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 13,75 m. 2. Friðrik Guðmundsson,
K.R. 13,33 m. 3. Hjálmar Torfason, Þ. 12,67 m. Hástökk: 1. Jón Hjartar,
K.R. 1,70 m. 2. Friðrik Guðmundsson, K.R. 1,65 m. 3. Gunnar Sigurðsson,
K.R. 1,60 m. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 6,33 m. 2. Jón Hjart-
ar, K.R. 6,19 m. 3. Steingr. Birgisson, Þ. 5,75 m. (halli). — Drengir. Kúlu-
varp: 1. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 15,55 m. 2. Ásgeir Torfason, Þ. 13,99
m. 3. Óli P. Kristjánsson, Þ. 13,96 m. Kringlukast: 1. Vilhj. Vilmundarson,
K.R. 40,37 m. 2. Ásgeir Torfason, Þ. 35,56 m. 3. Vilhj. Pálsson, Þ. 35,15 m.
Spjótkast: 1. Ásm. Bjamason, K.R. 55,00 m. (nýtt dr.met). 2. Óli P.
Kristjánsson, Þ. 50,89 m. 3. Vilhj. Vilmundarson, K.R. 45,41 m. — Síðari
dagur. Fullorðnir. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, K.R. 3,45 m. 2.
Steingrímur Birgisson, Þ. 3,12 m. (Þingeyskt met). 3. Vilhj. Pálsson, Þ.
2,62 m. 800 m. hlaup: 1. Páll Halldórsson, K.R. 2:09,2 mín. 2. Brynj. Ing-
ólfsson, K.R. 2:11,4 mín. 3. Sveinn Björnsson, K.R. 2:15,9 mín. Kringlu-
kast: 1. Friðrik Guðmundsson, K.R. 34,64 m. 2. Vilhj. Vilmundarson, K.R.
34,57 m. 3. Hjálmar Torfason, Þ. 33,46 m. Þrístökk: 1. Óli P. Kristjánsson,
Þ. 13,51 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 13,21 m. 3. Torfi Bryngeirsson, K.R. 12,99
m. (halli). 3000 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, K.R. 9:48,2 mín. 2. Jón
A. Jónsson, Þ. 9:56,0 mín. 3. Indriði Jónsson, K.R. 9:58,2 mín. Spjótkast:
]. Iljálmar Torfason, Þ. 50,32 m. 2. Friðrik Guðmundsson, K.R. 46,42 m. 3.
Lúðvík Jónasson, Þ. 46,01 m.
KEPPNI SIGLFIRÐINGA OG ÞINGEYINGA. Dagana 7. og 8. sept.
fór fram á Siglufirði íþróttakeppni milli Siglfirðinga og Þingeyinga. Þing-
eyingar unnu keppnina með 11340 stigum, en Siglfirðingar hlutu 10063.
Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Bragi
Friðriksson, S. 12,2 sek. 2. Stefán Friðbjarnarson, S. 12,3 sek. 3. Hróar
Björnsson, Þ. 12,4 sek. 4. Bjarni Sigurjónsson, Þ. 12,4 sek. Hástökk: 1.
Hafliði Guðmundsson, S. 1,59 m. 2. Hjálmar Torfason, Þ. 1,59 m. 3.
56