Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 63
Gangn íslendinga inn á leikvanginn
varð sjöundi af 9 þátttakendum og setti nýtt ísl. met. Var það góð byrjun
fyrir okkur Islendinga.
Sleggjukast: 1. Ericsson, Svíþj. 56,44 m. 2. Johannsson, Svíþj. 53,54 m.
3. Clarke, Bretl. 51,32 m.
10.000 m. hlaup: 1. Heino, Finnl. 29:52,0 mín. 2. Perálá, Finnl. 30:31,4
mín. 3. Csaplár, Ungverjal. 30:35,2 mín.
50 km: ganga: 1. Ljunggren, Svíþj. 4 klst. 38:20,0 mín. 2. Forbes, Bretl.
4 klst. 42:58,0 mín. 3. Megnin, Bretl. 4 klst. 57:04,0 mín.
Hástökk: 1. Bolinder, Svíþj. 1,99 m. 2. Paterson, Bretl. 1,96 m. 3. Nicklen,
Finnl. 1,93 m. 4. Leirud, Noregi 1,93 m. 5. Lindecrants, Svíþj. 1,93 m.
6. Campagner, Ítalíu 1,90 m. 7. Skúli Guðmundsson, Islandi 1,90 m. —
Keppendur voru alls 15 og frammistaða Skúla því prýðileg. Stökk hann
63