Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 64
alltaf yfir í 1. stökki frá 1,70 npp í 1,90 m. Þess ber að geta, að hann
meiddist á fæti rétt fyrir mótið og háði það honum eitthvað.
400 m. hlaup: 1. Holst-Sörensen, Danm. 47,9 sek. 2. Lunis, Frakkl. 48,3
sek. 3. Pugh, Bretl. 48,9 sek. 4. Nollinge, Svíþj. 48,9 sek. 5. Roberts, Bretl.
49.4 sek. — Keppendur voru 15 og h!upu í 3 riðlum. Fóru fyrstu 2 úr hverj-
um riðli í úrslit. Kjartan Jóhannsson keppti í fyrsta riðli með þessum
árangri: 1. riðill: 1. Lunis 48,6 sek. 2. Pugh, 48,9 sek. 3. Hardmeier, Sviss
49.5 sek. 4. Blok, Holl. 49,6 sek. 5. Bergsten, Danm. 50,3 sek. 6. Kjartan
Jóhannsson, Isl. 50,7 sek. — Tími Kjartans er sá sami og Islandsmet hans.
— 2. riðil vann Holst-Sörensen á 48,2 sek. og Kummen, Belgíu, þann þriðja
á 48,9 sek., en hann mætti ekki í úrslitunum.
5000 m. hlaup: 1. Wooderson, Bretl. 14:08,6 mín. 2. Slykhuis, Holl. 14:14,0
mín. 3. Nyberg, Svíþj. 14:23,2 mín.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, Island 15,56 m. 2. Gorjainov, Rússl. 15,28
m. 3. Lehtila, Finnl. 15,23 m. 4. Nilsson, Svíþj. 15,16 m. 5. Petterson, Sví-
þj. 14,87 m. 6. Bárlund, Finnl. 14,75 m. — Af 13 þátttakendum komust 9
í aðalkeppnina, eða þeir sem höfðu kastað yfir 14 metra í forkeppninni.
Þar var Gunnar einnig nr. 1, kastaði 15,64 m. eða nokkru lengra en í aðal-
keppninni, og var þá sá eini, sem kastaði yfir 15 metra. Köst Gunnars í
aðalkeppninni voru þessi: 14,94 — 15,56 - - 14,82 — 15,49 — 14,98 — 15,22.
Þegar Gunnar var orðinn Evrópumeistari var íslenzki fáninn dreginn að
hún og íslenzki sigurvegarinn stóð á miðjum verðlaunapallinum og tók við
gullmerkinu. — Gunnar varð mjög vinsæll í Osló eftir þetta afrek og blöð-
in birtu greinar um hann ásamt myndum og gátu þess um leið, að það
væri einsdæmi að þjóð með aðeins 130.000 íbúa hefði svo góðum íþrótta-
mönnum á að skipa eins og íslendingar.
100 m. hlaup: 1. Archer, Bretl. 10,6 sek. 2. Tranberg, Noregi 10,7 sek.
3. Monti, Ítalíu 10,8 sek. 4. Bally, Frakkl. 10,8 sek. 5. Hákansson, Svíþj.
10,8 sek. 6. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 10,9 sek. — Af 26 skráðum
keppendum mættu 23 til leiks og voru undanrásir hlaupnar í 5 riðlum.
Þrir fyrstu í hverjum riðli komust svo í milliriðlana, sem voru 3, og tveir
þeir fyrstu í hverjum milliriðli fóru í úrslitahlaupið. Finnbjörn lenti í
1. riðli ásamt ítalanum Monti, sem ýmsir bjuggust við að verða mundi
Evrópumeistari. Urslit þessa jyrsta riðils urðu þau, að Finnbjörn sigraði
óvænt en glæsilega á sama tíma og íslenzka metið, 10,8 sek. Monti var 2.
á 10,9 sek., Lammers, Holl. 3. á 10,9 sek. 4. Rutkowski, Póll. 11,0 sek. og
5. Bourgaux, Belgíu 11,2 sek. Annan riðil vann Braekman, Belgíu á 10,7,
2. Danielsson, Svíþj. 10,8 og 3. Zwaan, Holl. 10,9. í jtriðja riðli sigraði Sví-
64