Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 68
1:51,1 mín. 3. Hansenne, Frakkl. 1:51,2 mín. 4. Ljunggren, Svíþj. 1:51,4
mín. 5. White, Bretl. 1:51,5 mín. 6. Chef D’Hotel, Frakkl. 1:53,0 mín. —
17 þátttakendur voru í þessu hlaupi, þar af 2 Islendingar, þeir Kjartan Jó-
hansson og Oskar Jónsson. HlaupiS var í 2 riðlum og komust 4 fyrstu úr
hvorum riðli í úrslitahlaupið. Oskar lenti í fyrri riðlinum og varð 6. á
1:56,1 mín., sem er íslenzkt met. Kjartan var sá 8. í síðari riðli á 1:56,7
og hljóp því einnig undir íslenzka metinu. — Úrslit fyrra riSils: 1. Gustafs-
son 1:51,1 mín. 2. Hansenne 1:52,2 mín. 3. Andersen 1:52,2 mín. 4. Bran-
cart 1:53,5 mín. 5. Barthel, Lux. 1:56,1 mín. 6. Oskar Jónsson, Isl. 1:56,1
mín. 7. Floysand, Noregi 1:58,4 mín. 8. Staniszewki, Póll. 2:00,7.-Síðari
riðill: 1. Holst-Sörensen 1:54,2 mín. 2. Ljunggren 1:54,7 mín. 3. Chef D’
Hotel 1:54,8 mín. 4. White 1:54,8 mín. 5. Volkmer, Sviss 1:55,0 mín. 6.
Bjorklof, Finnl. 1:55,8 mín. 7. Sale, Tékk. 1:56,7 mín. 8. Kjartan Jóhanns-
son, ísl. 1:56,7 mín. 9. Velfling, Noregi 1:57,3 mín.
200 m. hlaup: 1. Karakulov, Rússl. 21,6 sek. 2. Tranberg, Noregi 21,7
sek. 3. David, Tékk. 21,8 sek. 4. Danielsson, Svíþj. 21,9 sek. 5. Lebas,
Frakkl. 22,0 sek. 6. Archer, Bretl. 22,0 sek. — Þátttakendur voru 22 og á
meðal þeirra Finnbjörn Þorvaldsson. Undanrásir voru hlaupnar í 4 riðlum
og komust 3 fyrstu úr hverjum í milliriðlana, sem voru 2, og síðan 3 þeir
beztu úr hvorum miliiriðli í úrslit. Ur fyrsta Yiðli komust: Karakulov (21,9),
Danielsson (21,9), Monti (22,3). Urslit annars riðils urðu þessi: 1. David
22,3 sek. 2. Finnbjörn Þorvaldsson, lsl. 22,4 sek. (nýtt ísl. met). 3. Van
Osta, Holl. 22,5 sek. 4. Fehrm, Svíþj. 22,7 sek. 5. Montanari, ít. 24,1. Þriðja
riðilinn vann Lebas á 22,1, Archer varð annar á 22,2 og Belginn Bourgaux
þriðji á 22,7. I fjórða riðlinum kom svo Tranberg á 22,1, Frakkinn Lepeve
á 22,3 og Tékkinn Paracek á 22,5 sek. — Fyrri milliriðilinn vann Archer á
22,0. David hljóp á 22,1 og Karakulov á 22,1. Lepeve (22,2) og Paracek
(22,7) voru slegnir út. Seinni riðilinn vann Danielsson á 22,0, Tranberg
hafði sama tíma en Lebas 22,1 sek. Þeir Bourgaux (22,2), Finnbjörn (22,3,
aftur nýtt met) og Monti (22,3) féllu úr. Þó að Finnbjörn kæmist ekki í
úrsljt, bætti hann þó íslenzka metið tvívegis og stóð sig ágætlega.
400 m. hlaup: 1. Storskrubb, Finnl. 52,2 sek. 2. S. Larsson, Svíþj. 52,4
sek. 3. R. Larsson, Svíþj. 52,5 sek.
Stangarstökk: 1. Lindberg, Svíþj. 4,17 m. 2. Osolin, Rússl. 4,10 m. 3.
Bem, Tékk. 4,10 m.
110 m. grindahlaup: 1. Lidman, Svíþj. 14,6 sek. 2. Braekman, Belgíu
14,9 sek. 3. Suvivuo, Finnl. 15,0 sek.
68