Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 72
.
3. A. S. Patterson, Engl. 1,90 m. 4. H. HSkonsson, Svíþj. 1,85 m. 5. Skúli
GuSmundsson, Island 1,85 m.
Onnur helztu úrslit: Gaston Reiff, Belgíu, vann 3000 m. hlaupið á 8:21,0
mín., Gustav Strand, Svíþjóð, langstökk (6,95) og Kjell Nilson, Svíþjóð,
kúluvarp (14,73) í forföllum Husebys.
ÍÞRÓTTAMÓT í GAUTABORG
Þeir Oslofaranna, sem ekki fóru til Málmeyjar, fóru til Fredriksstad,
norskrar borgar skammt frá Oslo. Var ætlunin að taka þar þátt í alþjóð-
legri keppni, en mótinu var aflýst á síðustu stundu. I Gautaborg hittust svo
allir Islendingarnir aftur (nema Kjartan, sem farið hafði til Stokkhólms),
og tóku fimm þeirra þátt í keppninni, sem fram fór 28. og 29. ágúst.
FYRIH DAGUR: 200 m. hlaup (a-riðill): 1. Bailey, Engl. 21,3 sek.
2. David, Tékkóslóv. 21,9 sek. 3. S. Danielsson, Svíþj. 22,0 sek. 4. Sten
Ohlson, Svíþj. 22,3 sek. 5. Manara, Italía 22,5 sek. 6. Finnbj. Þorvaldsson,
ísland 22,5 sek.
1000 m. hlaup: l. Rune Gustafsson 2:22,2 mín. 2. Lennart Strand 2:23,8
mín. 3. Rune Svenningsson 2:33,9 mín.
1500 m. hlaup (B-riðill): 1. Mats Dahlstrand, Svíþj. 4:00,4 mín. 2. Curt
Lundahl, ÖIS, Svíþj. 4:00,8 mín. 3. Oskar Jónsson, Island 4:01,0 mín.
— 9 keppendur voru í hlaupinu.
Hástökk: 1. A. Duregard, Svíþj. 1,94 m. 2. A. S. Patterson, Engl. 1,90 m.
3. G. Lindström, Svíþj. 1,90 m. 4. G. Lindekrantz, Svíþj. 1,90 m. 5. Skúli
GuSmundsson, lsland 1,85 m. — Keppendur voru alls 11 og voru meðal
þeirra, auk áðurgreindra manna, R. Reiz, sigurvegarinn frá Málmey og
Campagner, Italíu, 6. maður á EM.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, Island 15,38 m. 2. Harry Arvidsson, Svíþj.
15,04 m. 3. Arne Romare, Svíþj. 14,88 m. 4. Rune Berglund, Svíþj. 14,75 m.
— Köst Gunnars voru þessi: 14,77, 15,21, 15,22, 14,96, 15,06, 15,38.
Langstökk: 1. Bertil Johnson, Svíþj. 7,40 m. 2. Pribetti, Italíu 7,06 m.
3. Rihosek, Tékkóslóv. 7,02 m. 4. Oliver Steinn, fsland 7,00 m. — Alls
kepptu 8 menn.
SÍÐARI DAGUR: 100 m. hlaup: 1. Bailey, Engl. 10,3 sek. 2. J. Archer,
Engl. 10,7 sek. 3. A. Person, Elfsborg, Svíþj. 10,9 sek. 4. Finnbjörn Þor-
valdsson, Island 10,9 sek. 5. Monti, Italía 11,0 sek. 6. Tito, Italía 11,0 sek.
7. Nordgren, Svíþj. 11,2 sek. — Finnbjörn vann sinn riðil á 10,8 sek. á
undan Monti (10,9), Bailey vann 2. riðil á 10,4 sek., Archer vann 3. riðil
á 10,8 á undan Tito (10,9). — I úrslitunum sigraði Bailey svo glæsilega, að
72