Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 73
Keppendur Islands á Evrópumeistaramótinu. Frá vinstri: Efsta röð: Oliver
Steinn, Jón Ólafsson, Skúli Guðmundsson. Onnur röð: Kjartan Jóhannsson,
Stefán Sörensson, Björn Vilmundarson, Gunnar Huseby. Neðsta röð: Jóel
Sigurðsson, Óskar Jónsson og Finnbjörn Þorvaldsson
liaim var ca. 4 m. á undan Archer, enda var tíminn sá bezti í heiminum í
ár og aðeins 1/10 sek. frá heimsmetinu. Finnbjörn var liðl. 1 m. á eftir
Archer og Person þar á milli.
400 m. hlaup: 1. A. 0. Wint, Engl. 47,0 sek. 2. Tore Sten, Svíþj. 48,5 sek.
3. S. Olson, Svíþj. 49,0 sek. — Þetta er bezti tími ársins í Evrópu.
3000 m. hlaup: 1. R. Sundin, Svíþj. 8:16,6 mín. 2. E. Nyberg, Svíþj.
8:20,6 mín. 3. K. E. Larson, Svíþj. 8:25,8 mín. 4. L. Olsson, Svíþj. 8:30,4
mín. 5. K. A. Persson, Svíþj. 8:30,8 mín. 6. I. Johansson, Svíþj. 8:32,4 mín.
7. D. Andersson, Svíþj. 8:41,4 mín. 8. I. Haglund, Svíþj. 8:44,8 mín.
73