Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 77
Fimmtarþraut:
Finnbj. Þorvaldsson, Í.R.... 2958
Jón Hjartar, K.R............. 2703
Bragi FriSriksson, K.R...... 2379
Friðrik Guðmundsson, K.R. .. 2376
Páll Jónsson, K.R.............2170
Þorkell Jóhannesson, F.H. .. 2159
Tugþraut:
Gunnar Stefánsson, I.B.V.... 5552
Friðrik Guðmundsson, K.R. .. 5398
Þorsteinn Löve, f .R..........5017
Gunnar Sigurðsson, K.R...... 4904
Sigfús Sigurðsson, Self..... 4750
4X100 metra hlaup:
ísl. sveit (Finn., Kj., Bjö., 01.) 44,5
Í.R. A (Finn., Ilauk., Örn, Kj.) 44,7
f.R. dr. (Þór., Rey., Örn, Hau.) 45,6
K.R. A (Bj., Pét., Páll, Brynj.) 45,6
K.R. dr. (Vilhj., Sv., Bjö., Pét.) 45,8
ísl. sveit (Finn., Kj., Sk., Hus.) 46,3
4 x 200 metra boðhlaup:
Í.R. A (Fin., Hau., Örn, Kj.) 1:33,2
Í.R. B (Örn, Rey., Valg., Jóel) 1:41,0
Árm. (Árni, Br., Hör., Sgeir) 1:42,1
K.R. (Ósk., Páll, Frg., Svav.) 1:42,2
4 x 400 metra boðhlaup:
Í.R. A (Fin., Tlau., Ósk., Kj.) 3:33,4
K.R. A (Sv., Bj., Bryn., Páll) 3:35,1
K.R. dr. (Ásg., Bj., Pét., Sv.) 3:40,4
K.R. B (Bj„ Páll, Torfi, Ind.) 3:56,0
Í.R. B (Þor„ Hall., Þór„ Örn) 4:12,6
1000 metra boðhlaup:
Í.R.A (Rey., HalL, Fin„ Kj.) 2:07,0
K.R. dr. (ViL, Bjö., Pét., Sv.) 2:08,0
K.R. A (Skúli, Fr„ Bry„ Sv.) 2:09,2
Í.R. B (Örn, Lö„ Ö. E„ Ósk.) 2:11,6
Árm. (Ástv., Ár„ Hö„ Sgeir) 2:12,5
Í.R. dr. (Þó„ Örn, Ha„ Rey.) 2:13,1
Beztu afrek í þeim greinum, sem ekki eru teknar með í afrekaskrána,
eru þessi:
Langstökk án atrennu: Skúli Guðmundsson, K.R. 2,94 m.
Þrístökk án atrennu: Skúli Guðmundsson, K.R. 9,23 m. (met).
1500 rn. boðhlaup: Í.R.-sveitin (Óskar Jónsson, Kjartan Jóhannsson,
Finnbjörn Þorvaldsson og Örn Clausen) 3:31,8 mín. (met).
4 X800 m. boðhlaup: Í.R.-sveitin (Jón Bjarnason, Sigurgísli Sigurðsson,
Óskar Jónsson og Kjartan Jóhannsson) 8:20,4 mín. (met). I 100 m. hlaup-
inu er Sveinn Ingvarsson í 7. sæti með 11,6 sek. (tvisvar eins og Halldór),
en Sveinn vann þá er þeir hlupu saman. Sævar Magnússon, F.H. og Þor-
björn Pétursson, Umf. L. og Árni Kjartansson, Á. eru í 8„ 9. og 10. sæti
með sama tíma, 11,6 sek. Að vísu hafa fleiri náð þeim tíma og jafnvel enn
betri, en því miður ekki við löglegar aðstæður. Þess má geta, að afrek
Olafs Guðmundssonar, Í.R., í kringlukasti, 40,86 m„ er unnið á móti í
■Svíþjóð, þar sem Olafur dvaldi tim tíma.
77