Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 124
son, K.R. 2:57,7 mín. 4. Hörður Jóhannesson, Æ. 3:04,4 mín. — Gamla
metið, 2:55,6 mín., setti Sigurður Jónsson, K.R. 1943.
100 m. baksund karla: 1. Guðmundur lngólfsson, I.R. 1:21,1 mín. 2.
Halldór Bachmann, Æ. 1:28,9 mín. 3. Einar Sigurvinsson, K.R. 1:29,8 mín.
4. Guðmundur Þórarinsson, A. 1:32,3 mín.
100 m. bringusund drengja: 1. Kristján Sigurðsson, A. 1:31,8 mín. 2.
Georg Franklínsson, Æ. 1:32,8 mín. 3. Sverrir Benediktsson, K.R. 1:34,5.
100 m. skriðsund kvenna: 1. Villa María Einarsdóttir, Æ. 1:33,4 mín.
2. Sigríður Konráðsdóttir, Æ. 1:51,5 mín.
50 m. baksund drengja: 1. Rúnar Hjartarson, A. 43,9 sek. 2. Olafur Sig-
urðsson, Í.R. 48,1 sek. 3. Rúnar Bjarnason, Æ. 48,3 sek.
100 m. bringusund telpna: 1. Gyða Stefánsdóttir, K.R. 1:44,4 mín. 2.
Þóra Hailgrímsdóttir, A. 1:45,0 mín. 3. Lilja Auðunsdóttir, Æ. 1:48,7 mín.
4. Inga Magnúsdóttir, A. 1:49,4 mín.
4X50 m. boðsund karla: 1. Sveit Ægis 1:54,9 mín. 2. Sveit K.R. 1:59,0
mín. 3. Sveit Armanns 1:59,8 mín. — Sveit Ægis vantaði aðeins 2/10 upp
á met sitt. í sveitinni voru: Hjörtur Sigurðsson, Lárus Þórarinsson, Hörður
Jóhannesson og Ari Guðmundsson.
SÍÐARl DAGUR:
Aður en mótið hófst, reyndu Hörður Jóhannesson, Æ. og Halldór Lár-
usson, U.M.F.A. að setja nýtt met á 50 m. bringusundi karla. Urslitin urðu
Jiau, að Hörður Jóhannesson, Æ. setti nýtt íslandsmet og synti á 34,3, en
Halldór Lárusson, U.M.F.A. á 34,7. Met Loga Einarssonar var 34,5 sek.
400 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 5:26,7 mín.
100 m. skriðsund drengja: 1. Ragnar M. Gíslason, K.R. 1:14,3 mín.
2. Rúnar Hjartarson, A. 1:19,8 mín. 3. Helgi Jakobsson, Í.R. 1:21,1 mín.
50 m. skriðsund telpna: 1. Anný Astráðsdóttir, A. 38,4 sek. 2. Sigríður
Konráðsdóttir, Æ. 45,2 sek.
400 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, H.S.Þ. 6:18,0 mín. (nýtt
Islandsmet). 2. Sigurður Jónsson, K.R. 6:25,7 mín. 3. Halldór Lárusson,
U.M.F.A. 6:34,2 mín. 4. Ólafur Guðmundsson, Í.R. 6:34,4 mín. — Gamla
metið, 6:23,7 mín., setti Ingi Sveinsson, Æ. 1938.
200 m. bringusund kvenna: 1. Aslaug Stefánsdóttir, U.M.F.L. 3:22,1 mín.
(nýtt íslandsmet). 2. Anna Ólafsdóttir, A. 3:30,4 mín. 3. Gyða Stefáns-
dóttir, K.R. 3:41,0 mín. 4. Sunneva Ólafsdóttir, A. 3:45,1 mín. — Gamla
metið, 3:26,4 mín., setti Þorbjörg Guðjónsdóttir, Æ. 1940.
3X50 m. boðsund drengja: 1. Sveit Ármanns 2:01,8 mín. 2. Sveit f.R.
2:02,0 mín. 3. Sveit Ægis 2:07,4 mín.
124