Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 132
Sundknattleiksmeistarar Armanns. Taldir frá vinstri: Sigurjón Guðjónsson,
Einar Hjartarson, Gísli Jónsson, Ögmundur Guðmundsson, Stefán Jónsson,
Sigurður Arnason og Magnús Kristjánsson.
4x50 m. bringu-boðsund kvenna: 1. A-sveit Ármanns 3:10,1 mín. 2. B-
sveit Ármanns 3:21,5 mín. — I sveit Ármanns voru Kolbrún Olafsd., Þórdís
Ámad., Þóra Hallgrímsd. og Arndís Tómasdóttir. .
8x50 m. skrið-boðsund karla: 1. Sveit Ægis 3:57,2 mín. 2. Ármann
4:02,0 mín. 3. K.R. 4:05,0 mín. — I sveit Ægis voru: Ari Guðmundsson,
Ásgeir Magnússon, Garðar Halldórsson, Guðm. Jónsson, Hjörtur Sigurðs-
son, Hörður Jóhannesson, Ingvar Jónasson og Lárus Þórarinsson (syntu
þó ekki í þessari röð).
Sundknattleiksmeistaramót Islands
fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 14.—17. maí. 3 félög tóku þátt í mótinu
og höfðu eitt lið hvert. Voru það Ármann, K.R. og Ægir. Einstakir leikir
mótsins fóru þannig: Ægir vann K.R. með 3:2 eftir nokkuð jafnan leik.
Næst kepptu Ármann og K.R. Var það allharður og hraður leikur, sem
lauk með sigri Ármanns, 3:2. Urslitaleikurinn var því milli Ármanns og
Ægis. Var hann einna bezt leikinn og lauk með sigri Ármanns, 3:2. Varð
Ármann því Íslandsmeistari í sundknattleik 1946 með 4 stigum. Ægir fékk
2 stig og K.R. ekkert.
íslandsmeistarar Ármanns voru þessir: Ögmundur Guðmundsson, Sigurð-
132