Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 134
3:44,0 mín. 2. Jón Stefánsson, L. 3:51,0 mín. 3. Tómas Guðmundsson, S.
3:52,0 mín. — 100 m. jrjáls aðferð: 1. Magnús Kristjánsson, L. 1:40,0 mín.
2. Þorkell Bjarnason, L. 1:43,0 mín. 3. Þorbjörn Pétursson, L. 1:51,0 mín.
— 4x100 m. boðsund, jrjáls aðferð: 1. Umf. Laugdæla 6:52,2 mín. 2. Umf.
Biskupstungna 6:53,2 mín. 3. B-sveit Umf. Laugdæla 7:04,1 mín. 4. Umf.
IJrunamanna 7:17,1 mín.
SUNDMÓT ÍÞRÓTTABANDALAGS ÍSAFJARÐAR. Sundmót var
haldið að tilhlutun Iþróttabandalags ísfirðinga í Sundhöll Isafjarðar 24.—
25. maí. Þátttakendur voru frá 2 félögum, Knattspyrnufélaginu Herði og
Knattspyrnufélaginu Vestra. — Helztu úrslit: 100 m. bringusdnd karla:
1. Ingvar Jónasson, H. 1:24,6 mín. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Sóley
Sveinsdóttir, H. 1:49,3 mín. — 50 m. bringusund drengja: 1. Skúli Skúla-
son, V. 41,7 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Halldóra Finnbjarnardótt-
ir, H. 52,5 sek. — 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Ingvar Jónasson, H. 32,8
sek. — 50 m. baksund karla: 1. Erlingur Helgason, H. 50,4 sek. — 50 m.
baksund telpna: 1. Halldóra Finnbjarnardóttir, H. 60,1 sek. — 3x33yjj m-
bringuboðsund kvenna: 1. Sveit Vestra 1:36,2 mín. 2. Sveit Harðar 1:38,3
mín. 400 m. bringusund karla: 1. Þórólfur Egilsson, H. 7:05,9 mín. —
50 m. sund kvenna 1. Sóley Sveinsdóttir 47,4 sek. — 200 m. bringusund
karla: 1. Ingvar Jónasson 3:07,3 mín. — 100 m. bringusund drengja: 1.
Skúli Skúlason, V. 1:32,0 mín. — 50 m. baksund kvenna: 1. Sveindís
Skúladóttir, V. 52,3 sek. — 50 m. baksund drengja: 1. Skúli Skúlason, V.
43,5 sek. — 4x100 m. bringuboðsund karla: 1. A-sveit Harðar 6:06,6 mín.
2. B-sveit Harðar 6:36,8 mín. — 1000 m. bringusund karla: 1. Þorvaldur
Jónsson, II. 19:18,5 mín. — Þetta er fyrsta sundmót, sem haldið hefur verið
í Sundhöll ísafjarðar.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR að Hrafnagili, 22.-23. júní.
Urslit sundkeppninnar urðu þessi: 100 m. sund, frjáls aðferð karla: 1.
Hermann Stefánsson, Umf. Æskan 1:31,0 mín. 2. Sigurjón Óskarsson, Umf.
Þorst. Svörfuður 1:34,4 mín. 3. Ingvi Júlíusson, Umf. Æskan 1:41,9 mín.
— 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Freyja Guðmundsdóttir, Umf. Þorst.
Svörf. 50,7 sek. 2. Guðrún Guðmundsdóttir, Umf. Þorst. Svörf. 55,0 sek.
3. Hildur Eiðsdóttir, Umf. Æskan 55,1 sek.
LANDSMÓT UMF. ÍSLANDS að Laugum 6.-7. júlí. Úrslit sund-
keppninnar urðu þessi: KARLAR: 100 m. bringusund: 1. Sigurður Jónsson,
Þ. 1:18,9 mín. 2. Halldór Lárusson, K. 1:23,6 mín. 3. Kári Steinsson, S.
1:27,5 mín. 4. Sigurður Helgason, B. 1:29,4 mín. — 100 m. sund frjáls að-
jerð: 1. Sigurður Jónsson, Þ. 1:10,3 mín. 2. Birgir Þorgilsson, B. 1:16,0
134